Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 65

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 65
ö7 fyrirkortiuiag þeirra lúti því i nokkru. Þaö er stóri bróð- irinn, sem styður hinn veikari og minni, ef honuin svo sýnist, en annars ekki. Mikið af því fé, sem gengur til búnaSarmála hér á landi fer í gegn um hendur BúnaSarfélags íslands; en ekki nærri alt. ÞaS hefir þvi nokkur fjárráö og getur ráöist i að styrkja ýms fyrirtæki með allriflegum fjár- upphæðum. Eru það stærri jarðyrkjufyrirtæki, ýmislegt viðvíkjandi húsdýrarækt, gróðurtilraunir, mjólkurskóli og ýmis konar námsskeið. Veitir ungum mönnum námsstyrk til utanferða, hefir sérstaka ráðunauta til leiðbeininga o. m. fl. Auk þess er aðalfjármagn sambandanna frá Búnaðarfélagi Islands. Þá er Búnaðarfélag íslands ráðunautur landstjórnar- innar í mörgum málum. Og yfirleitt mun landsstjórnin hafa þá venju, að leita umsagnar þess áður en fastar ákvarðanir eru teknar um framkvæmdir hennar í bún- aðarmálum. Aftur mun ekki vera siður að bera öll laga- frumvörp, er búnaðinn snerta undir það, áður þau eru lögleidd, hvorki þau er koma frá stjórninni, né einstök- um þingmönnum. Eins og áður hefir verið að vikið, er Búnaðarfélag íslands sjálfstætt félag, en ekki neitt beint allsherjar sam- band af samböndum og búnáðarfélögum landsins. Af því leiðir aftur, að það er engin yfirstjórn búnaðarsam- vinnunnar hér i landi, og verður að telja það ókost. Spor var stígið í áttina til að gera búnaðarfélagið að sambandsfélagi þegar Ræktunarfélag Norðurlands og Búnaðarsamband Austurlands fengu rétt til að kjósa full- trúa í fulltrúaráð þess, en svo eru búnaðarsamböndin 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.