Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 52

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 52
54 búnaðarframfarir, var jarSabótatilskipun stjórnarinnar frá 13, maí 1776. Meö henni var mönnum gert aS skyldu aö vinna ákveönar jarSabætur á hverju ári, en svo voru veitt verSlaun fyrir þaS, sem unniS var umfram, alt eftir því, hvaS þaS var mikiS. Þessi tilskipun stóS fram urn 1830, þá æskti stjórnin álits sýslumanna um tilskipunina. UrSu þær tillögur meS ýmsu móti, en einn sýslumann- anna, ÞórSur Sveinbjörnsson, kom fram meS þá tillögu, aS stofnaS yrSi félag til aS hafa eftirlit meS tilskipuninni frá 1776. Krieger stiftamtmaSur gerSi tillöguna svo aS sinni, og áleit heppilegast aS félagsskapur þessi yrSi fríviljuglegur. Leiddi þetta alt til þess, aS 28. janúar 1837 var fyrsta búnaSarfélag landsins stofnaS, og var þaS SuSuramtsins húss- og bústjórnarfélag. Var þaS stofnaS af 11 mönnum. Voru þaS allflestir æSstu embættismenn landsins og 2 bændur. Félag þetta starfaöi fyrst aSallega þannig, aS þaS veitti verSlaun, mest fyrir þúfnasléttun, garSahleSslu og refaveiSar. En brátt fór þaS aS færa út kvíarnar. ÞaS fór aS láta mönnum í té leiSbeiningar, útvega verkfæri, veita mönnum vinnustyrk o. fl. Félag þetta gerSi mikiS gagn. ÞaS stóS meS nokkrum breytingum þangaS til BúnaSarfélag íslands var stofnaS upp úr því 5. júlí 1899. Skömmu eftir stofnun Húss- og bústjórnarfélagsins, eSa áriS 1842, var fyrsta hreppsbúnaöarfélag landsins stofnaS. ÞaS var BúnaSarfélag Svínavatnshrepps. Félag þetta er enn þá lifandi, og er, jafnframt aS vera elzta búnaSarfélag landsins, einnig þaS ríkasta. SíSan hefir búnaSarfél. stöSugt fjölgaö. Nú, áriS 1917, mun láta nærri, aö tala hreppgbúnaSarfélaga á landinu sé um 180,

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.