Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 52

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 52
54 búnaðarframfarir, var jarSabótatilskipun stjórnarinnar frá 13, maí 1776. Meö henni var mönnum gert aS skyldu aö vinna ákveönar jarSabætur á hverju ári, en svo voru veitt verSlaun fyrir þaS, sem unniS var umfram, alt eftir því, hvaS þaS var mikiS. Þessi tilskipun stóS fram urn 1830, þá æskti stjórnin álits sýslumanna um tilskipunina. UrSu þær tillögur meS ýmsu móti, en einn sýslumann- anna, ÞórSur Sveinbjörnsson, kom fram meS þá tillögu, aS stofnaS yrSi félag til aS hafa eftirlit meS tilskipuninni frá 1776. Krieger stiftamtmaSur gerSi tillöguna svo aS sinni, og áleit heppilegast aS félagsskapur þessi yrSi fríviljuglegur. Leiddi þetta alt til þess, aS 28. janúar 1837 var fyrsta búnaSarfélag landsins stofnaS, og var þaS SuSuramtsins húss- og bústjórnarfélag. Var þaS stofnaS af 11 mönnum. Voru þaS allflestir æSstu embættismenn landsins og 2 bændur. Félag þetta starfaöi fyrst aSallega þannig, aS þaS veitti verSlaun, mest fyrir þúfnasléttun, garSahleSslu og refaveiSar. En brátt fór þaS aS færa út kvíarnar. ÞaS fór aS láta mönnum í té leiSbeiningar, útvega verkfæri, veita mönnum vinnustyrk o. fl. Félag þetta gerSi mikiS gagn. ÞaS stóS meS nokkrum breytingum þangaS til BúnaSarfélag íslands var stofnaS upp úr því 5. júlí 1899. Skömmu eftir stofnun Húss- og bústjórnarfélagsins, eSa áriS 1842, var fyrsta hreppsbúnaöarfélag landsins stofnaS. ÞaS var BúnaSarfélag Svínavatnshrepps. Félag þetta er enn þá lifandi, og er, jafnframt aS vera elzta búnaSarfélag landsins, einnig þaS ríkasta. SíSan hefir búnaSarfél. stöSugt fjölgaö. Nú, áriS 1917, mun láta nærri, aö tala hreppgbúnaSarfélaga á landinu sé um 180,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.