Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 24

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 24
2Ó hiS opinbera viðurkennir aS hér sé eitthvaS aS fá. En hins vegar er ekki minsta sanngirni aS heimta, aS bú, sem byrjar aS starfa meS fáum kindum, stundum tíndum saman hingaS og þangaS aS, hafi í rauninni betri kindur aS bjóSa en alment er á staSnum. Þetta mætti heimta meS sanngirni, ef búiS væri búiS aS starfa í ein 5 ár eSa svo, áSur en salan byrjar. Einnig er sá tími alt of stuttur, sem búin eiga vísan styrk, til þess aS verulegur árangur verSi sýnilegur, og almenningur getur haldiS, aS kyn- bótastarfiS sé miklu hraSgengara en þaS er í raun og veru. Þegar menn reka sig á þaS, aS dýr þau, sem þeir kaupa frá viSurkendu kynbótabúi, reynast ekki vonum sam- kvæmt, þótt ástæSurnar séu mjög eSlilegar, eins og bent hefir veriS á hér aS framan, getur þaS orSiS til þess, aS kynbótastarfiS komist í óálit, og eigi þar af leiSandi mikiS erfiSari braut fyrir höndum, en annars hefSi orSiS. EiSiim, 28. febrúar lúl 7. Benedihl G. Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.