Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 24
2Ó
hiS opinbera viðurkennir aS hér sé eitthvaS aS fá. En
hins vegar er ekki minsta sanngirni aS heimta, aS bú,
sem byrjar aS starfa meS fáum kindum, stundum tíndum
saman hingaS og þangaS aS, hafi í rauninni betri kindur
aS bjóSa en alment er á staSnum. Þetta mætti heimta
meS sanngirni, ef búiS væri búiS aS starfa í ein 5 ár eSa
svo, áSur en salan byrjar. Einnig er sá tími alt of stuttur,
sem búin eiga vísan styrk, til þess aS verulegur árangur
verSi sýnilegur, og almenningur getur haldiS, aS kyn-
bótastarfiS sé miklu hraSgengara en þaS er í raun og
veru.
Þegar menn reka sig á þaS, aS dýr þau, sem þeir kaupa
frá viSurkendu kynbótabúi, reynast ekki vonum sam-
kvæmt, þótt ástæSurnar séu mjög eSlilegar, eins og bent
hefir veriS á hér aS framan, getur þaS orSiS til þess,
aS kynbótastarfiS komist í óálit, og eigi þar af leiSandi
mikiS erfiSari braut fyrir höndum, en annars hefSi orSiS.
EiSiim, 28. febrúar lúl 7.
Benedihl G. Blöndal.