Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Síða 33

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Síða 33
Í4- Fundurinn samþykti eftirfarandi breytiilgar í log- um Sambandsins: Upphaf 3. gr. orSist þannig: Félaginu er stjórnað af þriggja manna frarn- kvæmdanefnd, sem kosin er til þriggja ára, þannig, aS einn maður er kosinn árlega í stjórnina. Úr stjórninni gengur árlega einn maður, í fyrsta sinn 1918, eftir hlutkesti rnilli þriggja, í annað sinn 1919, eftir hlutkesti rnilli tveggja, og síðan alt af eftir röð. Stjórnarmenn má endurkjósa. í stjórninni o. s. frv. Við 4. gr.: 1 staðinn fyrir „aö haustinu ár hvert“ komi „að vorinu ár hvert“. ViS 6. gr.: í stað „fardagaáriS“ komi „almanaksárið". Aðrar greinar laganna breytist samkvæmt þessu. 15. Fundurinn ákveSur aS fela stjórninni að taka til íhugunar reglur um sölu á viSkomu frá kyn- bótabúinu, og leggja álit sitt fyrir næsta aSalfund 16. Fundurinn samþykti einróma svohljóSandi fund- arályktun: Fundurinn felur stjórn Sambandsins aS taka til íhugunar uppástungu um samvinnu og samband milli hreppabúnaSarfélaga, búnaðarsambanda og BúnaSar- félags fslands, sem fram hafa komið í fyrirlestri B. 0

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.