Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 55

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 55
57 semi, fjárhag og fyrirkomulag búnaöarfélaga. Þaö sem hér er birt um þau í opinberum ritum er mjög í rnolurn og af skornum skamti. Þar af leiðandi er ilt aö gera sér nokkurt fast og greinilegt yfirlit yfir starfsemi þeirra, fjölda, meölimatölu, tillög og sjóöseignir. Þaö veröa aö vera að meira eöa minna leyti ágizkanir, þegar um heild- ina er að ræöa. Eftir því er séö veröur, er stefna þeirra og starfsemi í heild sinni mjög einhliða. Þaö má heita i þeim flestum, aö ekki sé tilgangur þeirra neinn annar en að vinna að jarðabótum. Sum hafa önnur mál á stefnuskrá sinni, en viöast munu þau ekki vera annað en dauður bókstafur. Þessi önnur mál eru þá helzt eitthvað viðvíkjandi hús- dýrarækt. Öðrum málum mun lítið vera hreyft. Til að sýna fram á, að þetta muni ekki vera gripið alveg úr lausu lofti, skal eg leyfa mér að benda á skýrslu Búnaðarfélags Svínavatnshrepps, sem nýlega hefir verið birt í Frey. Þetta er þó eitthvert öflugasta búnaðarfélag landsins. Á 50 árunum, frá 1864—1914, hefir þaö varið yfir 8000 kr. til jarðyrkjustarfa, en ekki nema tæpum 500 kr. í þágu húsdýraræktunarinnar, og enn þá minna til annara búnaðarmála. Búnaðarfélag þetta hefir sam- kvæmt lögum sínum haft eins víðtækt verksvið og nokk- urt annað búnaðarfélag í landinu. Eg get ekki beinlínis ásakað búnaöarfélögin, þótt þau hafi unnið svona einhliða. Hið opinbera á þar líka sína sök. Það hefir að eins veitt styrk fyrir unnar jarðabætur og ekki gert neitt til að örva áhuga fyrir öðrum málum um langt skeið. Það er fyrst á síðari árum að lítilsháttar þreyting er ?ið komast á í þessum efnum, Skilyrðiíj fyrif

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.