Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 21
23
Skýrsla
um kynbótabúið á Rangá í Hróarstungu
frá i. nóv. 1915 til 31. okt. 1916.
Ekki hafa orðiö neinar verulegar breytingar á kyn-
ibótabúinu. Ærfjöldinn er nokkurn veginn sá sami og áriS
á undan. Það er sýnileg framför á ánum hvaö samræmi
snertir, en ekki hafa þær stækkað aö mun, sem ekki er
heldur von, eftir svo stuttan tíma. Enn sem komið er,
hefir ekki verið lögö veruleg áhersla á þaö atriði, heldur
hitt, að fá samræmi. Má nú telja aðalókostinn að féö er
of smátt og hrútar þeir, sem notaðir eru ekki líklegir til
að stækka kynið.
Tala kvnbótaánna var viö ársbyrjun 45, en ein ær var
tekin úr á vetrinum svo ekki var hleypt á nema 44 ær.
Af þessum 44 átn voru 2 lamblausar. 8 ær tvílembdar,
•svo að samtals fæddust 50 lömb. Af þessunt 50 lönibum
drápust 4 um vorið eða komu andvanafædd.
Eins og undanfarinn vetur voru ærnar vigtaðar þris-
var sinnum, og revndist meðalþungi þeirra þannig:
Ærtegund. 13. okt. 25 jan. 10 april
Fullorðnar ær........ 55.6 kg. 48.8 kg. 48.1 kg.
'Veturgamlar ær .... 48.7 — 43.0 — 43.3 —
Ærnar eyddu að meðaltali i22.o.kg. af útheyi. og 22.5
kg. af töðu. Anuni var gefið fyrst 1. desember og siðast