Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 34

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 34
36 G. Blöndals, um starfsemi búnaöarfélaga. Leggúr fundurinn fyrir stjórnina að koma fram með rök- studdar tillögur um breytingar á búnaðarmálastarf- semi þessara félagsstofnana og leggja þær fyrir næsta aðalfund Sambandsins. 17. Út af uppástungu, sem fram kom á fundinum um það, að Búnaðarsambandið vinni að því, að undirbbúa stofnun sláturfélags á Austurlandi, mæltist fundurinn til þess, aö stjórnin athugi það mál, og leggi fram álit sitt um það á næsta aðalfundi, hvort hún álíti þaö hlutverk Sambandsins, og því fært, að takast á hendur forgöngu í því máli. 18. Nefnd sú, sem falið hafði verið aö atliuga upp- kast að fóðurskýrslum, kom fram með eftirfylgjandi breytingartillögur: í dálk 1 komi: „októbermánuður“. - — 7 — : „súrhey“. - — 8 — : „heygjöf alls“. - — 9 — : „rófur“. - — 10 — : „kraftfóður“. - — 11 — : „lýsi“. - — 12 — : „annað fóður“. - — 13 — : „úrgangur úr heyi“. Fundurinn samþykti þessar breytingar nefndarinnar. Fundurinn samþykti ennfremur, að bætt sé á skýrslu- formið nauðsynlegum dálkum um fóður hesta. Ennfrem- ur er það til athugunar fyrir stjórn Sambandsins, hvort

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.