Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 66
fyrlr sunnan og vestan eftir. Veldur hreppapólitík á milli
þeirra, aS ekki er lengra komið. Æskilegast væri, að for-
menn sambandanna ættu sæti í fulltrúaráði BúnaSar-
félags fslands. En þá mega ekki vera nema 4 sambönd
til samans á SuSur- og Vesturlandi. Svo yrðu tekin nánari
ákvæSi um samband og samvinnu milli BúnaSarfélags
íslands og sambandanna.
Eg hygg, aS þaS mundi verSa heppilegra fyrir undir-
búning ýmsra laganýmæla er búnaS varSa, aS þau færu
fyrst í gegn um hendur BúnaSarfél. áSur en þau eru
lögS fyrir þingiS. Ætti þaS jafnan áð hafa þeim mönn-
um á aS skipa, er gætu bætt allan undirbúning málanna.
Eins ætti þaS aS halda áfram aS vera ráSunautur stjórn-
arinnar í öllum landbúnaSarmálum.Héfir þaS ýmsa mögu-
leika til þess, því aS allir ráSunautar þess ættu aS vera
sérfræSingar í ýmsum greinum búnaSarins, þegar fram
líSa stundir.
Eg vil leyfa mér aS benda á þaS til athugunar, hvort
ekki væri eins heppilegt, aS sem allra flestar fjárveit-
ingar til landbúnaSarsins gengju í gegn um hendur Bún-
aSarfélags íslands.
BúnaSarfélag íslands stendur sem fulltrúi íslenska land-
búnaSarins út á viS, og fer meS búnaSarmál landsins
gagnvart þeim stofnunum, sem fara meS slík mál er-
lendis. Getur orSi'S meiri þörf á því hér eftir en hingaS til.
Eg hefi minst á ýms atriSi, er mér virSist aS væru
til bóta fyrir framtíS búnaSarfélagsstarfseminnar hér á
landi. AS vísu er hér mjög lauslega fariS yfir sögu, og
aS eins stiklaS á helstu punktunum. Samt er mér þaS