Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 7
LANDSBÓKASAFNIÐ 1952
7
lini, dr., Spello, Italia. — Public Libraries, Liverpool. — R. K. Rasmussen, dr., Tórs-
havn. — Rigsarkivet, Kbh. — Riksarkivet, Oslo. — Riksdagsbiblioteket, Stockholm.
— Volmer Rosenkilde, Kbh. — Kjeld Rördam, hrm., Kbh. — C. H. Samuelson, Mo-
desto, California. — Hans Schlesch, dr., Kbh. — SendiráS Bandaríkjanna, Rvík. —
SendiráS Bretlands, Rvík. — SendiráS Danmerkur, Rvík. — SendiráS Frakklands,
Rvík. — SendiráS Noregs, Rvík. — SendiráS Sovjetríkjanna, Rvík. — SendiráS Sví-
þjóSar, Rvík. — The Shakespeare Memorial Library, Birmingham. ■— Smitshsonian
Institution, Washington. — Staats- und Universitats-Bibliothek, Hamburg. — Statens
forstlige forsögsvæsen, Kbh. — Det statistiske Departement, Kbh. — Statsbiblioteket,
Aarhus. — Stedenavneudvalget, Kbh. — Steindór Björnsson kennari, Rvík. — Vic-
tor B. Strand, aðalræðismaður, Kbh. — Studenternes fellesutvalg, Oslo. — Jon Suul,
lensmann, Verdal, Norge. — Svenska institutet för kulturellt utbyte med utlandet,
Stockholm. — Lawrence S. Thompson, dr., Lexington, Kentucky. — Unesco, Paris. —
Ungerska Folkrepublikens Legation, Stockholm. — United Nations, New York. —
United States Information Service, Rvík. — Universitatsbibliothek, Basel. — Universi-
tatsbibliothek, Kiel. — Universitetsbiblioteket, Bergen. — Universitetsbiblioteket, Hel-
singfors. — Universitetsbiblioteket, Kbh. —- Universitetsbiblioteket, Lund. — Universi-
tetsbiblioteket, Oslo. — Universitetsbiblioteket, Uppsala. — University of California
Library, Los Angeles. — University of Kentucky Libraries, Lexington. — The Uni-
versity Library, Leeds. — University of Manitoba, Wpg. — Norma de Veque, Boulda,
Colo., U. S. A. — Vestmannalaget, Bergen. — Sven Erik Vingedal, Stockholm. —
Westdeutsche Bibliothek, Marburg-Lahn. — Uno Willers, riksbibliotekar, Stockholm.
Meðal góðra gripa, sem borizt hafa á þessu ári, má nefna gjöf frá Victor B. Strand,
aðalræðismanni í Kaupmannahöfn, vandlega bundið og skreytt eintak af hinni dönsku
þýðingu íslendingasagnanna í þrem miklum bindum, sem gerð var að frumkvæði
Gunnars skálds Gunnarssonar og myndskreytt af einum frægasta málara Dana, Jó-
hannesi Larsen. Er þetta eintak málarans sjálfs, bundið í alpergament og gyllt í snið-
um, en spjöldin hefir hann skreytt með vatnslitamyndum af íslenzkum fuglum.
Þá hefir Kjeld Rördam, hæstaréttarmálaflutningsmaður í Kaupmannahöfn, gefið
verðmætar og torfengnar bækur, þar á meðal nokkrar ferðabækur um ísland og út-
gáfur fornrita. Hafa gjafir beggja þessara manna borizt frá sendiherra Islendinga í
Khöfn. dr. Sigurði Nordal.
Handritasafnið mun nú vera um 10 200 bindi. Þessir hafa gefið
Handritasafnið . , , . ; . .. , .
handrit a armu: Asgeir Magnusson kennari, Rvik. Gish Jonsson
ritstjóri, Winnipeg. Guðmundur Gamalíelsson bóksali, Rvík. Helgi Tryggvason bók-
bindari, Rvík. Jakob Sigurðsson, Hömrum í Reykholtsdal. Olafur J. Hvanndal prent-
myndasmiður, Rvík. Pétur Guðmundsson Fjalli við Asveg, Rvík. Rósinkrans ívarsson,
Rvík. Snæbjörn Jónsson skjalaþýðari, Rvík. Steindór Björnsson kennari, Rvík. Dýra-
verndunarfélag Islands, Rvík. —
Unnið hefir verið að ýmsum lagfæringum í handritasafninu, umbúðir endurnýjaðar
o. s. frv. Prentun viðbótarskrár er í undirbúningi.