Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 7

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 7
LANDSBÓKASAFNIÐ 1952 7 lini, dr., Spello, Italia. — Public Libraries, Liverpool. — R. K. Rasmussen, dr., Tórs- havn. — Rigsarkivet, Kbh. — Riksarkivet, Oslo. — Riksdagsbiblioteket, Stockholm. — Volmer Rosenkilde, Kbh. — Kjeld Rördam, hrm., Kbh. — C. H. Samuelson, Mo- desto, California. — Hans Schlesch, dr., Kbh. — SendiráS Bandaríkjanna, Rvík. — SendiráS Bretlands, Rvík. — SendiráS Danmerkur, Rvík. — SendiráS Frakklands, Rvík. — SendiráS Noregs, Rvík. — SendiráS Sovjetríkjanna, Rvík. — SendiráS Sví- þjóSar, Rvík. — The Shakespeare Memorial Library, Birmingham. ■— Smitshsonian Institution, Washington. — Staats- und Universitats-Bibliothek, Hamburg. — Statens forstlige forsögsvæsen, Kbh. — Det statistiske Departement, Kbh. — Statsbiblioteket, Aarhus. — Stedenavneudvalget, Kbh. — Steindór Björnsson kennari, Rvík. — Vic- tor B. Strand, aðalræðismaður, Kbh. — Studenternes fellesutvalg, Oslo. — Jon Suul, lensmann, Verdal, Norge. — Svenska institutet för kulturellt utbyte med utlandet, Stockholm. — Lawrence S. Thompson, dr., Lexington, Kentucky. — Unesco, Paris. — Ungerska Folkrepublikens Legation, Stockholm. — United Nations, New York. — United States Information Service, Rvík. — Universitatsbibliothek, Basel. — Universi- tatsbibliothek, Kiel. — Universitetsbiblioteket, Bergen. — Universitetsbiblioteket, Hel- singfors. — Universitetsbiblioteket, Kbh. —- Universitetsbiblioteket, Lund. — Universi- tetsbiblioteket, Oslo. — Universitetsbiblioteket, Uppsala. — University of California Library, Los Angeles. — University of Kentucky Libraries, Lexington. — The Uni- versity Library, Leeds. — University of Manitoba, Wpg. — Norma de Veque, Boulda, Colo., U. S. A. — Vestmannalaget, Bergen. — Sven Erik Vingedal, Stockholm. — Westdeutsche Bibliothek, Marburg-Lahn. — Uno Willers, riksbibliotekar, Stockholm. Meðal góðra gripa, sem borizt hafa á þessu ári, má nefna gjöf frá Victor B. Strand, aðalræðismanni í Kaupmannahöfn, vandlega bundið og skreytt eintak af hinni dönsku þýðingu íslendingasagnanna í þrem miklum bindum, sem gerð var að frumkvæði Gunnars skálds Gunnarssonar og myndskreytt af einum frægasta málara Dana, Jó- hannesi Larsen. Er þetta eintak málarans sjálfs, bundið í alpergament og gyllt í snið- um, en spjöldin hefir hann skreytt með vatnslitamyndum af íslenzkum fuglum. Þá hefir Kjeld Rördam, hæstaréttarmálaflutningsmaður í Kaupmannahöfn, gefið verðmætar og torfengnar bækur, þar á meðal nokkrar ferðabækur um ísland og út- gáfur fornrita. Hafa gjafir beggja þessara manna borizt frá sendiherra Islendinga í Khöfn. dr. Sigurði Nordal. Handritasafnið mun nú vera um 10 200 bindi. Þessir hafa gefið Handritasafnið . , , . ; . .. , . handrit a armu: Asgeir Magnusson kennari, Rvik. Gish Jonsson ritstjóri, Winnipeg. Guðmundur Gamalíelsson bóksali, Rvík. Helgi Tryggvason bók- bindari, Rvík. Jakob Sigurðsson, Hömrum í Reykholtsdal. Olafur J. Hvanndal prent- myndasmiður, Rvík. Pétur Guðmundsson Fjalli við Asveg, Rvík. Rósinkrans ívarsson, Rvík. Snæbjörn Jónsson skjalaþýðari, Rvík. Steindór Björnsson kennari, Rvík. Dýra- verndunarfélag Islands, Rvík. — Unnið hefir verið að ýmsum lagfæringum í handritasafninu, umbúðir endurnýjaðar o. s. frv. Prentun viðbótarskrár er í undirbúningi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.