Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 25
ÍSLENZK RIT 1951
25
ýmsa höfunda. Reykjavík, Muninn, Bókaútgáfa,
[1951]. 222, (1) bls. 8vo.
HANDBÓK UTANRÍKISRÁÐUNEYTISINS.
Janúar 1951. Reykjavík [1951]. 62, (1) bls. 8vo.
HANDKNATTLEIKSRÁÐ REYKJAVÍKUR.
Starfsreglur ... Reykjavík, Handknattleiksráð
Reykjavíkur, 1951. 14 bls. 8vo.
Hannesson, Pálmi, sjá Færeyskar sagnir og ævin-
týri.
Haraldsson, Eiríkur, sjá Skólablaðið.
Haraldsson, Leijur, sjá Deeping, Warwick: Heim
úr helju.
Haraldsson, Sverrir, sjá Daðason, Sigfús: Ljóð
1947—1951; Mar, Elías: Ljóð á trylltri öld.
HARPAN, H. [duln.] Hvað gerðist austanfjalls?
Hugleiðingar um kynferðismál. Geymist þar
sem börn ná ekki til. Taugaveikluðum ráðlagt
að brjóta ekki innsiglið. Reykjavík, Sjálfsvarn-
arútgáfan, [1951]. 15, (1) bls. 8vo.
HÁSKÓLI ÍSLANDS. Árbók ... háskólaárið 1950
—1951. Reykjavík 1951. 122 bls. 4to.
— Atvinnudeild. Rit Iðnaðardeildar árið 1951. Nr.
1—2. With an English summary. 1. Sigurður H.
Pétursson: Litprófun á gerilsneyddri mjólk. —
Methylene Blue Test on Pasteurized Milk. 2.
Sigurður H. Pétursson: Rannsóknir á rótar-
hnúðagerlum hvítsmárans. — Root Nodule Bac-
teria of Trifolium repens L. Reykjavík 1951. 16
bls. 8vo.
— Atvinnudeild. Rit Landbúnaðardeildar. A-flokk-
ur Nr. 3. Ingólfur Davíðsson: Rannsóknir á
gróðursjúkdómum. Reykjavík 1951. 21, (1) bls.
8vo.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1950—51. Vor-
misserið. Reykjavík 1951. 31 bls. 8vo.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1951—52. Haust-
misserið. Reykjavík 1951. 30 bls. 8vo.
HEILBRIGÐISSKÝRSLUR (Public Health in Ice-
land) 1947. Samdar af landlækni eftir skýrslum
héraðslækna og öðrum heimildum. With an
English summary. Reykjavík 1951. 258, (1) bls.
8vo.
IJEILSUVERND. 6. árg. Útg.: Náttúrulækninga-
félag Islands. Ritstj. og ábm.: Jónas Kristjáns-
son, læknir. Reykjavík 1951. 4 h. (128 bls.) 8vo.
HEIMA ER BEZT. 1. árg. Útg.: Bókaútgáfan
Norðri. Ritstj.: Vilhj. S. Vilhjálmsson. Reykja-
vík 1951. 10 h. ((4), 328 bls.) 4to.
HEIMA OG ERLENDIS. Um ísland og íslend-
inga erlendis. 4. árg. Útg. og ritstj.: Þorfinnur
Kristjánsson. Kaupmannahöfn 1951. 4 tbl. (32
bls.) 4to.
HEIMES, NORMAN E. og ABRAHAM STONE.
Varnir og verjur. Leiðbeiningar um takmörkun
bameigna. Með 24 myndum. (Bókin er öll all-
mikið stytt og sums staðar endursögð). Reykja-
vík 1951. 101 bls. 8vo.
HEIMILI OG SKÓLI. Tímarit um uppeldismál.
10. árg. Útg.: Kennarafélag Eyjafjarðar. Rit-
stj.:Hannes J. Magnússon. Akureyri 1951. 6 b.
((2), 126 bls.) 4to.
HEIMILISÁNÆGJAN. 1. árg. [Reykjavík 1951].
1 b. ((2), 30, (4) bls.) 8vo.
HEIMLISBLAÐIÐ. 40. árg. Útg. og ritstj.: Jón
Helgason prentari. Reykjavík 1951.12 tbl. ((2),
176 bls.) 4to.
IIEIMILISDAGBÓKIN. Fjórða prentun. Reykja-
vík, Gestur Pálsson, 1951. (55) bls. 4to.
IIEIMILISPÓSTURINN. Fróðleiks- og skemmti-
rit. 2. árg. Útg.: Steindórsprent h.f. Ritstj: Pét-
ur Sigurðsson, magister. Reykjavík 1951. 4 h.
(64 bls. hvert). 8vo.
HEIMILISRITIÐ. 9. árg. Útg.: Helgafell. Ritstj.:
Geir Gunnarsson. Reykjavík 1951. 12 h. (64
bls. hvert, nema 12. h. 80 bls.) 8vo.
HEIMSKRINGLA. 65. árg. Útg.: The Viking Press
Limited. Ritstj.: Stefán Einarsson. Winnipeg
1950—1951. 52 tbl. Fol.
IIEKLA. Alþjóða Skifti- og Sendibréfafélag. Fé-
lagaskrá. Júlí 1951. [Reykjavík 1951]. (16) bls.
8vo.
HELGASON, ÁGÚST, í Birtingaholti (1862—
1948). Endurminningar. Skráðar af honum
sjálfum. Sigurður Einarsson bjó undir prentun
og reit inngang. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri,
1951. 181 bjs., 7 mbl. 8vo.
Helgason, Frímann, sjá Valsblaðið.
Helgason, Grímur, sjá Nýja stúdentablaðið.
IIELGASON, HALLGRÍMUR (1914—). Máríu-
vísa fyrir einsöng með píanóundirleik. Marien-
lied fúr eine Singstimme und Klavier. Reykja-
vík, Útgáfa Gígjan, 1951. [Pr. í Kaupmanna-
höfn]. 3 bls. 4to.
— Meistari himna (Björn Gunnlaugsson, úr
,,Njólu“) fyrir einsöng og píanó. Der Meister
des Himmels fúr eine Singstimme und Klavier.
Reykjavík, Útgáfa Gígjan, 1951. [Pr. í Flawil
í Sviss]. (3) bls. 4to.