Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 33
ÍSLENZK RIT 1951
33
LEDBETTER, HUDDIE og JOHN LOMAX. Good-
night, Irene. (Veizt þú það, vina mín ...) Ut-
sett fyrir píanó, ásamt guitarhljómum. Islenzk-
ur texti eftir E. Karl Eiríksson. Kynnt af Birni
R. Einarssyni. Reykjavík, Nótnaforlagið Tem-
pó, 1951. (4) bls. 4to.
LEIÐABÓK. 1951—52. Áætlanir sérleyfisbifreiða
1. marz 1951—29. febrúar 1952. Reykjavík,
Póst- og símamálastjórnin, [1951]. 120 bls.
Grbr.
LEIÐSÖGUBÓK fyrir sjómenn við ísland. III.
Austur- og Suðurland frá Langanesi að Reykja-
nesi. Reykjavík, Vita- og hafnamálaskrifstofan,
1951. 75 bls. 8vo.
LEIFS, JÓN (1899—). Preludiae organo. Ljóspr.
í Lithoprent. Reykjavík, Islandia Edition —
Landsútgáfan, 1951. 7 bls. 4to.
LEIFTUR, H.F., Reykjavík. Bókaskrá. Reykjavík
1951. 31, (1) bls. 8vo.
Leikritasafn MenningarsjóSs, sjá Moliére: Imynd-
unarveikin (4); Thoroddsen, Jón: Maður og
kona (3).
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 26. árg. Ritstj.:
Árni Óla, Valtýr Stefánsson. Reykjavík 1951.
48 tbl. ((4), 620 bls.) 4to.
LÍF OG LIST. Tímarit um listir og menningarmál.
2. árg. Ritstj.: Steingrímur Sigurðsson. Reykja-
vík 1951. 12 h. 4to.
--------2. árg., 4. b. [2. útg.] Ljóspr. í Litho-
prent. Reykjavík 1951. 24 bls. 4to.
LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA g. t. Ið-
gjaldaskrá frá 1. janúar 1951. [Reykjavík 1951].
26 bls. 8vo.
Líndal, Theódór B., sjá Tímarit lögfræðinga.
Lisle, Leconte de, sjá Jolivet, Alfred: Leconte de
Lisle.
LITABÓK. [Reykjavík 1951]. (16) bls. 4to.
LITMYNDIR AF ÍSLENZKUM JURTUM. III.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1951. (3)
bls., 20 mbl. 8vo.
LIVINGSTONE, JAY og RAY EVANS. Mona
Lisa. íslenzkur texti eftir E. K[arl] E[iríks-
son]. Reykjavík, Nótnaforlagið Tempó, 1951.
(4) bls. 4to.
LJÓSBERINN. 31. árg. Útg. og ritstj.: Jón Helga-
son prentari. Reykjavík 1951. 12 tbl. ((3), 152
bls.) 4to.
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 29. árg. Útg.: Ljósmæðra-
félag íslands. Reykjavík 1951. 6 tbl. (72 bls.)
8vo.
LÓFALESTUR. Reykjavík, Ilalldór Sæmundsson,
1951. 29 bls. 8vo.
LOFSÖNGVAR handa börnum og æskulýð. Safn-
að hefur Guðjón Gíslason. Reykjavík, Sunnu-
dagaskólaútgáfan í Reykjavík, 1951. 92 bls.
12mo.
Loftsson, Garðar, sjá Gíslason, Hjörtur: Prinsess-
an í Portúgal; Sigurjónsson, Bragi: Hraun-
kvíslar.
Loftsson, Jón, sjá Húseigandinn.
Loftsson, Þorsteinn, sjá Bréfaskóli S. í. S.
Lomax, John, sjá Ledbetter, Huddie og John Lo-
max: Goodnight, Irene.
LONDON, JACK. Beztu smásögur eftir ... Jón Þ.
Árnason þýddi. Reykjavík, Söguútgáfan Utsýn,
1951. 192 (-=-8) bls. 8vo.
__ Óbyggðirnar kalla. Ólafur Friðriksson íslenzk-
aði. Á frummálinu er heiti bókarinnar The Call
0f the Wild. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1951.149 bls. 8vo.
LOWELL, JOHAN. Skipstjórinn á Minnie. Sjálfs-
ævisaga dóttur skipstjórans. Islenzkað hefur
Vilhj. S. Vilhjálmsson. Reykjavík, Hrafnista,
1951. 198 bls. 8vo.
LYFJANEFND TRYGGINGARSTOFNUNAR
RÍKISINS. Kristinn Stefánsson og ívar Daní-
elsson. Nokkur orð um lyfjagreiðslur sjúkrasam-
laga. Reykjavík 1951. 8 bls. 8vo.
LYFSÖLUSKRÁ I. Frá 15. marz 1951 skulu lækn-
ar og lyfsalar á íslandi selja lyf eftir þessari lyf-
söluskrá. Reykjavík 1951. 54 bls. 8vo.
LÆKNARÁÐSÚRSKURÐIR 1950. Sérprentun úr
Heilbrigðisskýrslum 1948. [Reykjavík 1951].
21 bls. 8vo.
LÆKNASKRÁ 1. janúar 1951. Reykjavík, Skrif-
stofa landlæknis, 1951. 28 bls. 8vo.
LÖGBERG. 64. árg. Útg.: The Columbia Press
Limited. Ritstj.: Einar P. Jónsson. Winnipeg
1951. 52 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAÐ. Gefið út samkvæmt lög-
um nr. 64 16. des. 1943. 44. ár. Útg. fyrir hönd
dómsmálaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thor-
lacius. Reykjavík 1951. 81 tbl. (282 bls.) Fol.
LÖG nr. 27 5. marz 1951 um meðferð opinberra
mála með skýringum og athugasemdum.
Reykjavík 1951. 151 bls. 8vo.