Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 43
ÍSLENZK RIT 1951
43
Ólafsson, Þorvaldur Björnsson. Ábm.: Henry
Hálfdansson. Reykjavík 1951. 48 bls. 4to.
SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög ...
ásamt reglugerð „ll.-maí-sjóðs“ og skipulags-
skrá fyrir Styrktarsjóð verkamanna- og sjó-
manna-félaganna. Reykjavík 1951. 34 bls. 12mo.
— Skýrsla stjórnar ... Flutt af formanni félagsins
á aðalfundi 28. janúar 1951 fyrir árið 1950.
Reykjavík 1951. 40 bls. 8vo.
SJÓMANNA- OG GESTAHEIMILI SIGLU-
FJARÐAR. Árbók ... 1950. 12. ár. Siglufirði
[1951]. 32 bls. 8vo.
Sjómannaútgáfan, sjá Grieg, Nordahl: Skipið sigl-
ir sinn sjó (16).
SJÓVÁTRYGGINGARFJELAG ÍSLANDS H.F.,
Reykjavík. Stofnað 1918. 1950, 32. reikningsár.
Reykjavík [1951]. (16) bls. 8vo.
SJÚKRASAMLAG RAUFARHAFNARHREPPS.
Samþykkt fyrir ... Akureyri 1951. 19 bls. 8vo.
SKÁKRITIÐ. 2. árg. Útg. og ritstj.: Sveinn Krist-
insson og Þórir Ólafsson. Ábm.: Guðmundur
S. Guðmundsson (1.—4. tbl.) Reykjavík 1951.
12 tbl. 8vo.
SKÁLIIOLT. Leiðarvísir um staðinn, kirkju og
kirkjugripi. Reykjavík, Skálholtsfélagið, 1951.
23, (1) bls. 8vo.
Skaptason, Jóhann, sjá Barðastrandarsýsla.
SKÁTABLAÐIÐ. 17. árg. Útg.: Bandalag íslenzkra
skáta. Ritstj.: Tryggvi Kristjánsson. Reykjavík
1951. 12 tbl. (60 bls.) 8vo.
Skemmtilegu smábarnabœkurnar, sjá Williamsson,
Alice: Bláa kannan (1), Græni hatturinn (2).
SKEMMTISÖGUR, Ársf jórðungsritið. Flytur létt-
ar smásögur með litmyndum. 3. árg. Útg.:
Prentsmiðjan Rún h.f. Reykjavík 1951. 3 h. (40
bls. hvert). 8vo.
SKINFAXI. Tímarit U. M. F. í. 42. árg. Ritstj.:
Stefán Júlíusson. Reykjavík 1951. 3 h. ((3), 156
bls.) 8vo.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS 1929—49. Reykjavík
1951.70, (1) bls., lmbl. 8vo.
SKÍRNIR. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafé-
lags. 125. ár. Ritstj.: Einar Ól. Sveinsson.
Reykjavík 1951. 248, XXXII bls., 3 mbl. 8vo.
SKJALASAFN MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIS-
INS. Reykjavík 1951. 53 bls. 8vo.
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ...
1950. Reykjavík 1951. 144 bls. 8vo.
SKÓGRÆKTARFÉLAG TJARNARGERÐIS. Lög
... Stofnsett 13. nóv. 1950. Akureyri 1951. (4)
bls. 8vo.
SKÓLABJALLAN. Útg.: 12 ára bekkur G í Aust-
urbæjarskólanum. Reykjavík 1951. 20 bls. 4to.
SKÓLABLAÐIÐ. 26. árg. Gefið út í Menntaskól-
anum í Reykjavík. Ritstj.: Guðmundur Péturs-
son, 5. X. Ritn.: Árni Björnsson, 4. B., Einar
Laxness, 6. B., Eiríkur Ilaraldsson, 6. Y., Sveinn
Kristinsson, 6. Y. Ábm.: Ingvar Brynjólfsson,
kennari. Reykjavík 1951. 4. tbl. (21 bls.) 4to.
SKRÁ um lyfjagreiðslur sjúkrasamlaga, sbr. regl-
ur Tryggingastofnunar ríkisins 1951 um sama
efni og viðauka við þær reglur. Skráin er gerð
samkvæmt tilmælum lyfsala í Reykjavík.
Reykjavík, Tryggingastofnun ríkisins, [1951].
38 bls. Fol.
Slcúlason, Páll, sjá Spegillinn.
Skúlason, SigurSur, sjá Samtíðin; Til móður minn-
ar.
Skúlason, Skúli, sjá Fálkinn.
SKUTULL. 29. árg. Útg.: Albýðuflokkurinn á ísa-
firði. Ábm.: Birgir Finnsson. ísafirði 1951. 20
tbl. Fol.
SKYRSLA félagsmálaráðuneytisins um 32. Al-
bjóðavinnumála])ingið í Genf 1949. Reykjavík,
Félagsmálaráðuneytið, 1951. 73 bls. 4to.
SKÝRSLA félagsmálaráðuneytisins um 33. Al-
bjóðavinnumálabingið í Genf 1950. Reykjavík,
Félagsmálaráðuneytið, 1951. 16 bls. 4to.
SLAUGIJTER, FRANK G. Þegar hjartað ræður.
Andrés Kristjánsson íslenzkaði. The Stubborn
Heart heitir bók þessi á frummálinu. Draupnis-
sögur 23. Reykjavík, Draupnisútgáfan, Valdi-
mar Jóhannsson, 1951. 280 bls. 8vo.
SLEIPNIR. 1. ár. Útg.: Fræðslu- og málfundafé-
lagið Kyndill. Ritstj. og ábm.: Jón IJ. Krist-
jánsson (1. tbl.), ritstj.: Kristján Jóhannesson
(2. tbl.) Reykjavík 1951. 2 tbl. Fol.
SLOCUM, JOSHUA. Einn á báti umhverfis hnött-
inn. IJersteinn Pálsson sneri á íslenzku. Reykja-
vík, Prentsmiðja Austurlands h.f., [1951]. 243
bls. 8vo.
SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók ...
1951. (Starfsskýrslur 1950). Reykjavík 1951.
92 bls. 8vo.
SMITH, BETTY. Hamingjudraumar skrifstofu-
stúlkunnar. (Tomorrow Will Be Better). Reykja-
vík, Prentsmiðja Austurlands h.f., [1951]. 266
bls. 8vo.