Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 79
SEXTÁNDU OG SEYTJÁNDUALDAR BÆKUR
79
adur a/ Jone Snor- | ra syne, | Anno 1693. — 16°. Ark.: A—Ivij [71] bl. -)-.
8 X 5.7 cm.
Þessarar útgáfu fræða Lúters er hvergi getið í ritum, en af henni er eintak í Lbs, komið þangað
fyrir fáum árum frá Ilelga bókbindara Tryggvasyni. I það vantar Avj og allt fyrir aftan Ivij. —
Rósabekkur með jöðrum á titilbl. Efni: Titilbb; aftan á því mynd af galandi hana og þessi vísa
undir: So sem B0rnunum Hanans Hliood, | Helldur /ra Sve/ne /0stum, | Eins, minn Gud, L0gmaals
Ord þijn [ good, Aund mijna veke a/ L0stum. — I.N.I. | Sta/ro/ed, bl. (2)ab; Atkvædenn, bl. (2)b;
Talan, bl. (2)b—(3)a; Signingen, bl. (3)a—(4)b; 2 myndir með ritningargreinum (Marc. 10. Ley/-
ed Börnunum ..., Psalm. 112. Sæll er sa Madur ...), bl. (5)ab; bl. (6) vantar; bl. (7) hefst á
niðurlagi 2. boðorðs: [nauðlsynium, þad ad tilbidja, lofa \>ad og þvi Þacker ad gi0ra. Boðorðunum
lýkur á bl. (11)a. Mynd með ritningargr. (Psalm. 33. Himnarner eru /yrer Orded ...), bl. (ll)b;
Postuleg [!] Truarjaatning, bl. (12)a—(15)b; mynd með ritningargr. (Marc. 14. Vaked og bidi-
ed ...), bl. (16)a; Drottenleg Bæn, bl. (16)b—(22)a; mynd með ritningargr. (Galat. 3. Þier erud
Guds B0rn ...), bl. (22)b; Sacramentum Ileilagrar Skijrnar, bl. (23)a—(26)a; mynd með ritning-
argr. (Johann. 6. Hv0r hann etur mitt Holld ...), bl. (26)b; Sacramentum Alltaresins, bl. (27)a—
(29)b; Bordpsalmurenn sa fyrre, bl. (30)ab; Bordpsalmurenn sa seirne, bl. (31)ab; Nu epter/ylgia
nockrar Spurningar og Greiner wt a/ þeim jimm P0rtum Catechismi, /yrer Börn og Faa/rooda
(I—V), bl. (32)a—(48)a; Skriptar Maalenn, bl. (48)a—(49)b; Annar stuttur Skriptargangur, D.
Joh. Olearii, bl. (49)b—(50)b; Sa Stutte Davids Psalltare, bl. (51)a—(66)b; Nockrar stuttar og
goodar Bæner ... 1. Bæner a Kvplld og Morgna, bl. (67)a—(71)b +. — Niðurlagið vantar.
Myndirnar eru binar sörnu sem í Katekismus 1686, en annars er þessi útgáfa nokkuð frábrugðin
þeirri útg. að efni. Hins vegar er bún að því leyti mjög lík útg. 1690, en hefur umfram hana skriftar-
málin og Davíðs sálma. Má því ætla, að á þeim blöðum, sem nú vanta, hafi staðið sama efni sem
aftast í þeirri útg. (sjá: Isl. XIV, 66).
Sa stutte Davids Psalltare er ekki sama rit sem samnefnt úrval, er Arngrímnr lærði bjó til prent-
unar. Þetta úrval er miklu styttra, 150 ritningargreinar, „eitt Vers edur nockud meyr a/ sierhvörium
Psalrne" og „Vtlagt ur Dpnsku Anno 1692“, eins og stendur á bl. (51)a. Þýðing þessi er mjög gölluð
sð orðfæri; bún kynni að vera eftir Þórð biskup Þorláksson.
II
CATECHISMUS ... Hólum 1576.
Sbr. Isl. XXIX, bls. 66—68. Af þessari bók er niðurlagið, 5 öftustu blöðin í Lbs., þ. e. lij—Ivj.
IJér er því aftara blaðið af tveim, sem vantar í eintak Fiske-safns, bið eina, sem kunnugt er um.
LÖGBÓK ÍSLENDINGA. Hólum 1578 og 1580.
Lögbókin, Jónsbók, kom í fyrsta skipti á prent 1578, en 2 árum síðar ný útgáfa. Raunar var ekki um
nýja prentun að ræða, enda ekki við því að búast, að frumútgáfan væri þrotin eftir 2 ár. Upplag hennar
var notað, það sem eftir var, en í stað 2 öftustu blaðanna voru sett 4 ný blöð; þar eru prentaðir leshættir
annarra bandrita, er þau greindi á við útgáfuna og Jóni lögmanni þótti skipta máli. Á aftasta blaðinu
er ártalið 1580. Auk þess var prentað upp blaðið K i(en ekki blaðið á móti, K viij); eru þar 3 breytingar
á textanum. Þá hafa menn veitt því athygli, að bl. Aij og Avij eru ekki eins í öllum eintökum, en þó er
einungis um stafsetningarmun að ræða. Hafa menn talið, að sú uppprentun hafi verið gerð árið 1580,
í sambandi við nýju útgáfuna, „og má geta sér þess, að bl. 2 hafi verið prentað upp vegna hinnar
stórkostlegu prentvillu, sem er í nafni konungsins í útg. 1578“, segir próf. Olafur Lárusson í formála
ljósprentuðu útgáfunnar, bls. 76 (Monumenta typographica Islandica III, Copenb. 1934). Engin prent-