Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 79

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 79
SEXTÁNDU OG SEYTJÁNDUALDAR BÆKUR 79 adur a/ Jone Snor- | ra syne, | Anno 1693. — 16°. Ark.: A—Ivij [71] bl. -)-. 8 X 5.7 cm. Þessarar útgáfu fræða Lúters er hvergi getið í ritum, en af henni er eintak í Lbs, komið þangað fyrir fáum árum frá Ilelga bókbindara Tryggvasyni. I það vantar Avj og allt fyrir aftan Ivij. — Rósabekkur með jöðrum á titilbl. Efni: Titilbb; aftan á því mynd af galandi hana og þessi vísa undir: So sem B0rnunum Hanans Hliood, | Helldur /ra Sve/ne /0stum, | Eins, minn Gud, L0gmaals Ord þijn [ good, Aund mijna veke a/ L0stum. — I.N.I. | Sta/ro/ed, bl. (2)ab; Atkvædenn, bl. (2)b; Talan, bl. (2)b—(3)a; Signingen, bl. (3)a—(4)b; 2 myndir með ritningargreinum (Marc. 10. Ley/- ed Börnunum ..., Psalm. 112. Sæll er sa Madur ...), bl. (5)ab; bl. (6) vantar; bl. (7) hefst á niðurlagi 2. boðorðs: [nauðlsynium, þad ad tilbidja, lofa \>ad og þvi Þacker ad gi0ra. Boðorðunum lýkur á bl. (11)a. Mynd með ritningargr. (Psalm. 33. Himnarner eru /yrer Orded ...), bl. (ll)b; Postuleg [!] Truarjaatning, bl. (12)a—(15)b; mynd með ritningargr. (Marc. 14. Vaked og bidi- ed ...), bl. (16)a; Drottenleg Bæn, bl. (16)b—(22)a; mynd með ritningargr. (Galat. 3. Þier erud Guds B0rn ...), bl. (22)b; Sacramentum Ileilagrar Skijrnar, bl. (23)a—(26)a; mynd með ritning- argr. (Johann. 6. Hv0r hann etur mitt Holld ...), bl. (26)b; Sacramentum Alltaresins, bl. (27)a— (29)b; Bordpsalmurenn sa fyrre, bl. (30)ab; Bordpsalmurenn sa seirne, bl. (31)ab; Nu epter/ylgia nockrar Spurningar og Greiner wt a/ þeim jimm P0rtum Catechismi, /yrer Börn og Faa/rooda (I—V), bl. (32)a—(48)a; Skriptar Maalenn, bl. (48)a—(49)b; Annar stuttur Skriptargangur, D. Joh. Olearii, bl. (49)b—(50)b; Sa Stutte Davids Psalltare, bl. (51)a—(66)b; Nockrar stuttar og goodar Bæner ... 1. Bæner a Kvplld og Morgna, bl. (67)a—(71)b +. — Niðurlagið vantar. Myndirnar eru binar sörnu sem í Katekismus 1686, en annars er þessi útgáfa nokkuð frábrugðin þeirri útg. að efni. Hins vegar er bún að því leyti mjög lík útg. 1690, en hefur umfram hana skriftar- málin og Davíðs sálma. Má því ætla, að á þeim blöðum, sem nú vanta, hafi staðið sama efni sem aftast í þeirri útg. (sjá: Isl. XIV, 66). Sa stutte Davids Psalltare er ekki sama rit sem samnefnt úrval, er Arngrímnr lærði bjó til prent- unar. Þetta úrval er miklu styttra, 150 ritningargreinar, „eitt Vers edur nockud meyr a/ sierhvörium Psalrne" og „Vtlagt ur Dpnsku Anno 1692“, eins og stendur á bl. (51)a. Þýðing þessi er mjög gölluð sð orðfæri; bún kynni að vera eftir Þórð biskup Þorláksson. II CATECHISMUS ... Hólum 1576. Sbr. Isl. XXIX, bls. 66—68. Af þessari bók er niðurlagið, 5 öftustu blöðin í Lbs., þ. e. lij—Ivj. IJér er því aftara blaðið af tveim, sem vantar í eintak Fiske-safns, bið eina, sem kunnugt er um. LÖGBÓK ÍSLENDINGA. Hólum 1578 og 1580. Lögbókin, Jónsbók, kom í fyrsta skipti á prent 1578, en 2 árum síðar ný útgáfa. Raunar var ekki um nýja prentun að ræða, enda ekki við því að búast, að frumútgáfan væri þrotin eftir 2 ár. Upplag hennar var notað, það sem eftir var, en í stað 2 öftustu blaðanna voru sett 4 ný blöð; þar eru prentaðir leshættir annarra bandrita, er þau greindi á við útgáfuna og Jóni lögmanni þótti skipta máli. Á aftasta blaðinu er ártalið 1580. Auk þess var prentað upp blaðið K i(en ekki blaðið á móti, K viij); eru þar 3 breytingar á textanum. Þá hafa menn veitt því athygli, að bl. Aij og Avij eru ekki eins í öllum eintökum, en þó er einungis um stafsetningarmun að ræða. Hafa menn talið, að sú uppprentun hafi verið gerð árið 1580, í sambandi við nýju útgáfuna, „og má geta sér þess, að bl. 2 hafi verið prentað upp vegna hinnar stórkostlegu prentvillu, sem er í nafni konungsins í útg. 1578“, segir próf. Olafur Lárusson í formála ljósprentuðu útgáfunnar, bls. 76 (Monumenta typographica Islandica III, Copenb. 1934). Engin prent-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.