Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 14

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 14
14 ÍSLENZK RIT 1951 AXARSKAFT 3. BEKKJAR. Gefið út í tilefni af skemmtikvöldi 10. marz 1951. Akureyri [1951]. 4 bls. 4to. AYRES, RIJBY M. Sirkusstúlkan. Bókin heitir á frummálinu „Paper Roses“, og er lítið eitt stytt í þýðingu. Reykjavík, Söguútgáfan Suðri, 1951. 188 bls. 8vo. — Ung og saklaus. Ilersteinn Pálsson íslenzkaði. Gulu skáldsögurnar 13. Reykjavík, Draupnisút- gáfan, 1951.248 bls. 8vo. BADEN-POWELL, SIR ROBERT. Við varðeldinn. Sögur til þess að segja við varðeldinn. Sigurður Markússon íslenzkaði. Káputeikningu gerði Atli Már Árnason. Reykjavík, Bókaútgáfan Setberg, Arnbjörn Kristinsson, 1951. 144 bls. 8vo. BALDUR. 17. árg. Ritstj. og ábm.: Halldór Ólafs- son frá Gjögri. ísafirði 1951. 20 tbl. Fol. Baldvinsson, Guðjón B., sjá Starfsmannablaðið. Baldvinsson, Júlíus, sjá Reykjalundur. Baldvinsson, Sigurður, sjá Austurland. BANKABLAÐIÐ. 17. árg. Útg.: Samband íslenzkra bankamanna. Ritstj.: Bjarni G. Magnússon. Reykjavík 1951. 4 tbl. (51 bls.) 8vo. BÁRA BLÁ. Sjómannabókin 1951. [Fjórða bindi]. Sjómaðurinn og refsinornin. Eftir Edison Mar- shall. Reykjavík, Farmanna- og fiskimannasam- band íslands, 1951. 276 bls. 8vo. BARÐASTRANDARSÝSLA. Árbók ... 1950. 3. árg. Utg.: Barðastrandarsýsla. Útgáfunefnd: Jóhann Skaptason, Jónas Magnússon, Sæmund- ur Ólafsson. Ritstj.: Jón Kr. ísfeld. Reykjavík 1951. 152 bls. 8vo. BARKER, ELSA. Ilernaði lýst að handan. Bréf frá látnum sem lifir. II. Skrifað hefur * * *. Með inngangi. Þýðendur: Kristmundur Þorleifsson, Víglundur Möller. Reykjavík, Guðspekifélag Is- lands, 1951. 195 bls. 8vo. BARNABLAÐIÐ. 14. árg. Útg.: Fíladelfía. Akur- eyri 1951. 10 tbl. (8 bls. hvert). 8vo. BARNADAGSBLAÐIÐ. 18. tbl. Útg.: Barnavinafé- lagið Sumargjöf. Ritstj.: Isak Jónsson. 1. sumar- dag. Reykjavík 1951. 16 bls. 4to. BARNA-SÁLMABÓK. Gefin út að tilhlutun Prestafélags íslands. Reykjavík, Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, [1951]. 79 bls. 12mo. BARNASÖGUR FRÁ ÝMSUM LÖNDUM. Ilörð- ur Gunnarsson þýddi sögurnar. Reykjavík, H.f. Leiftur, [1951]. 32 bls. 8vo. BARNASÖNGVAR. Reykjavík, Smáritaútgáfan, [1951]. 16 bls. 12mo. BASIL FURSTI eða Konungur leynilögreglu- manna. (Óþekktur höfundur). [Fjórða bók]. 31. hefti: Dollaraprinsessan. 32. hefti: Stjórn- leysingjar. 33. hefti: Hið dularfulla X. Reykja- vík, Árni Ólafsson, [1951]. 62, 63, 63 bls. 8vo. BÁTAÁBYRGÐARFÉLAG VESTMANNAEYJA. Lög fyrir ... Stofnsett 1862. Reykjavík 1951. 15 bls. 8vo. BAULAÐU NÚ BÚKOLLA MÍN. Myndir eftir Guðmund Thorsteinsson. Reykjavík, Helgafell, 1951. 8 bls. 8vo. BECH, JOHANNES. Knútur og Herdís. Guðm. Þórðarson þýddi. Reykjavík, Bókaútgáfan Bakkafell, 1951. 127 bls. 8vo. BECK, RICHARD (1897—). Afmælisgjöf skálds- ins til þjóðar sinnar. [Um Tómas Guðmunds- son. Sérpr. úr Lögbergi. Winnipeg 1951]. 8 bls. 4to. — Vestur-íslenzk Ijóðskáld. [Sérpr. úr Tímariti Þjóðræknisfélags íslendinga. Winnipeg 1951]. Bis. 39—70. 4to. — sjá Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar. BEINTEINSSON, PÉTUR, frá Grafardal (1906— 1942). Kvæði. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1951. 209 bls., 1 mbl. 8vo. Benediktsson, Bjarni, sjá Vinnan og verkalýðurinn. Benediktsson, Helgi, sjá Framsóknarblaðið. Benediktsson, Jakob, sjá Sigurðsson, Jón: Hug- vekja til íslendinga; Tímarit Máls og menning- ar. Benediktsson, Skúli, sjá Kosningablað frjálslyndra stúdenta. Bcnediktsson, Victoría, sjá Böök, Fredrik: Victoría Benediktsson og Georg Brandes. Bergen, Fritz, sjá Sveinsson, Jón (Nonni): Rit- safn V. BERGMÁL. Fjölbreytt tímarit með myndum. 5. árg. Útg.: Bergmálsútgáfan. Ritstj.: H. Her- mannsson. Reykjavík 1951. 11 h. (64 bls. hvert). 8vo. Bergmann, Gunnar, sjá Öldin. BERGSVEINSSON, JÓN E. (1879—). Stutt yfir- litsskýrsla um starfsemi Slysavarnafélags ís- lands 1928—1948. Reykjavík 1951. 16 bls. 8vo. Bergvinsson, Helgi, sjá Sjómaðurinn. Bernhard, Jóhann, sjá Frjálsíþróttasamband ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.