Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 9

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 9
ÁRNI PÁLSSON PRÓFESSOR fyrrverandi bókavörður við Landsbókasafnið andaðist að heimili sínu í Reykjavík 7. núvember 1952, 74 ára að aldri. Hann var fæddur 13. september 1878 að Hjaltabakka í Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Páll Sigurðsson, síðar prestur í Gaulverjabæ, og kona hans, Margrét Þórð- ardóttir, sýslumanns Guðmundssonar. Síra Páll Sigurðsson var þjóðkunnur kenni- maður á sinni tíð og var húslestrabók eftir hann prentuð að honum látnum. Hann fékkst einnig við önnur ritstörf, samdi m. a. skáldsöguna Aðalsteinn, sem prentuð var á Akureyri 1879. Arni Pálsson varð stúdent vorið 1897 og hóf þegar sagnfræðinám í háskólanum í Kaupmannahöfn. Hann lauk ekki embættisprófi og varð að sæta ýmsum störfum er heim kom, kennslu, blaðamennsku og öðru, er til féllst. Hann varð aðstoðarbókavörð- ur við Lándsbókasafnið 1911. var skipaður 1. bókavörður 1919 og hélt því starfi unz hann varð prófessor í sögu við Háskóla Islands árið 1931. Gegndi hann því embætti til 1944. Arni Pálsson var tvíkvæntur. Var fyrri kona hans Kristín Benediktsdóttir, systir Einars skálds. Þau skildu. Síðari kona Arna, Finnbjörg Kristófersdóttir, lifir mann sinn ásamt fimm börnum. Arni Pálsson var bráðgáfaður maður og vel að sér á mörgum sviðum, snjall ræðu- maður, rökvís og hnittinn og ritfær í bezta lagi. Hann naut sín þó eigi sem skyldi, því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.