Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 32

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 32
32 ÍSLENZK RIT 1951 Kristjánsson, Kristján Jóh., sjá íslenzkur iðnaður. KRISTJÁNSSON, KRISTJÁN SIG. (1875—). Eins og maðurinn sáir —. Akureyri, Bókaútgáf- an Norðri, 1951. 240 bls. 8vo. Kristjánsson, LúSvík, sjá Thorsteinsson, Ásthildur og Pétur J.: Bíldudalsminning; Ægir. KRISTJÁNSSON, ODDGEIR (1911—). Heima. (Á si í Bæ). [Ljóspr. í Lithoprent. Reykjavík 1951]. (2) bls. 4to. -— sjá Eyjablaðið. Kristjánsson, Olajur A., sjá Eyjablaðið. KRISTJÁNSSON, ÓLAFUR Þ. (1903—). Mann- kynssaga handa framhaldsskólum. Fyrra hefti. Gefin út að tilhlutan kennslumálastjórnarinn- ar. Önnur útgáfa. Akureyri, Bókaútgáfa Þor- steins M. Jónssonar h.f., 1951. 167 bls. 8vo. — sjá Ilugo, Victor: Vesalingarnir. KRISTJÁNSSON, SIGURÐUR (1907—). Jón Val- geir Guðm. Magnússon. Fæddur 14. maí 1905. Dáinn 10. apríl 1951. Líkræða flutt af séra * * *, í Isafjarðarkirkju 25. apríl 1951. Reykjavík [1951]. 13 bls. 8vo. Kristjánsson, Sverrir, sjá Sigurðsson, Jón: Hug- vekja til Islendinga. Kristjánsson, Tr-yggvi, sjá Skátablaðið. KRISTJÁNSSON, VIGFÚS, frá Hafnarnesi (1899—). Sagnaþættir. Viðauki við II. bindi. Reykjavík 1951. 40 bls. 8vo. Kristjánsson, Þorjinnur, sjá Heima og erlendis. Kristjónsson, Kristjón, sjá Húseigandinn. KUHN, IIANS. Knörinn. [Sérpr. úr „Samtíð og sögu“, V. bindi. Reykjavík 1951]. Bls. 78—92. 8vo. — Upphaf íslenzkra örnefna og bæjarnafna. [Sér- pr. úr „Samtíð og sögu“, V. bindi. Reykjavík 1951]. Bls. 183—197. 8vo. Kvaran, Einar E., sjá Disney, Walt: Mjallhvít og dvergarnir sjö. Kvaran, Einar Hjörleifsson, sjá Ruskin, John: Kóngurinn í Gullá. Kvaran, Ævar, sjá Swift, Jonathan: Ferðir Gulli- vers um ókunn lönd. KVENNASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skólaskýrsla ... skólaárin 1948—1951. Reykjavík 1951. 61 bls. 8vo. KVÖLDVAKA. Misserisrit um bókmentir og önn- ur menningarmáh 1. árg. Útg.: Isafoldarprenl- smiðja h.f. Ritstj.: Snæbjörn Jónsson. Reykja- vík 1951. 2 h. ((3) 288 bls.) 8vo. KYNDILL. Tímarit ungra jafnaðarmanna. Útg.: Samband ungra jafnaðarmanna. Ritn.: Stefán Gunnlaugsson (ábm.: 1. tbl.), Eggert Þorsteins- son, Benedikt Gröndal, Kristinn Gunnarsson og Sigurður Guðmundsson (ritstj. og ábm.: 4.—6. tbl.) Reykjavík 1951. 7 tbl. 4to. Lagerström, Inga, sjá Ahonen, Eino: Hjarðsveinn- inn sem varð konungur. LANDNEMINN. Málgagn Æskulýðsfylkingarinn- ar — sambands ungra sósíalista. 5. árg. Ritstj.: Jónas Árnason. Form. útgáfustjórnar: Ingi R. Helgason. Reykjavík 1951. 10 tbl. (143, (4) bls.) 4to. LANDSSAMBAND EGGJ AFRAMLEIÐENDA. Lög fyrir ... Reykjavík 1951. 15 bls. 12mo. LANDSYFIRRÉTTARDÓMAR OG HÆSTA- RÉTTARDÓMAR í íslenzkum málum 1802—- 1873. VI. 4. Sögurit XIV. Reykjavík, Sögufélag- ið, 1951. Bls. 385—404, LI. 8vo. LANDVÖRN. Blað óháðra borgara. 4. árg. Ritstj.: Helgi Lárusson og Jónas Jónsson. Ábm.: Jónas Jónsson. Reykjavík 1951. 20 tbl. Fol. LANGDALE, II. R. Hrói. Saga af sönnum dreng. Islenzkað hefur Ólafur Einarsson. Bláu bæk- urnar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1951. 187 bls. 8vo. LÁRUSDÓTTIR, ELINBORG (1891—). Anna María. Skáldsaga. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1951. 244 bls. 8vo. Lárusclóttir, Sigríður, sjá Blik. Lárusson, Helgi, sjá Landvörn. Lárusson, Jóhannes, sjá Carnegie, Dale: Lífsgleði njóttu. LÁRUSSON, ÓLAFUR (1885—). Sjóréttur. Reykjavík, Hlaðbúð, 1951. 192 bls. 8vo. — sjá Tímarit lögfræðinga. LASKER, EMANUEL. Kennslubók í skák. Magn- ús G. Jónsson íslenzkaði. Reykjavík, Draupnis- útgáfan, Valdimar Jóhannsson, 1951. 115 bls. 8vo. Laxness, Einar K., sjá Nýja stúdentablaðið; Skóla- blaðið. LAXNESS, HALLDÓR KILJAN (1902—). Salka Valka. Önnur útgáfa. Fyrsta útgáfa 1931—1932. Reykjavík, Helgafell, 1951. 476 bls. 8vo. — sjá Gunnarsson, Gunnar: Fjallkirkjan; MIR. LEADBEATER, C. W. Til syrgjandi manna og sorgbitinna. Þýtt hefur Sig. Kristófer Péturs- son. 2. útgáfa. Reykjavík 1951. 40 bls. 12mo.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.