Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 74

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 74
74 PÉTUR SIGURÐSSON PANEGYRIS | Gratulatoria | In honorem | Viri | Admodum Reverendi, Clarissimi, Excellentissimi, | Dn. M. Theodo- | ri Thorlacii | Diecœsis Schalholtensis vice- Superin- ten- | dentis Vigilantissimi, cum in Celeberrima Danorum | Metropoli Hauniá ad Diem 25. Febr: An: M.DC.LXXII: in Æde | D. Virginis, ad Episcopale Munus suscipiendum solen- | niter Crearetur, crassá minerva concinnata, Amoris ta- | men & honoris testi- ficandi gratiá nomina | sua subscripti sympatriotæ votis j annectunt. [ [Mynd: Blóma- kerfi; á bandi um miðja myndina áletrunin: Fruor paratis.] |—| Hafniæ. | Literis Chrstiani [!] Weringii, Acad: Typogr. | Anno 1672. Fol. Ark: A—C; [6] bl.; 23x14 cm. Heillaóskir 13 íslendinga til Þórðar Þorlákssonar, er hann hlaut biskupsvígslu. 1. (2)ab. Kvæði, 30 Ijóðlínur. Upphaf: Qui sua continuo macerabant membra labore, Jugibus ac studiis tempora longa dabant, Si non condignum Musis cepere minerval, Cessarunt studio deinde vacare gravi. Metra senex calamo, consule quæso boni. Bardi Annö cio. ioc. LXXI. 9. Augusti Honoris & Favoris Ergo Scripsit Sueno Jonas. Ecclesi: Bard: in Islandia Boreali P. Sveinn Jónsson varð kirkjuprestur á Hólum 1640, prestur á Barði 1649 og andaðist 13. jan. 1687, 84 ára gamall. Hann hefur því verið heimilismaður á Hólum í bernsku Þórðar biskups. Séra Sveinn var skráður í stúdentatölu í Kaupmannahöfn 1635. Einkakennari hans var Ole Worm, og varð sr. Sveinn honum handgenginn, vann fyrir hann og átti síðar við hann bréfaskipti. Séra Sveinn var tal- inn mikiil lærdómsmaður og vel metinn. Frá honum er margt merkra manna; Þórarinn sýslumaður á Grund var sonarsonarsonur hans. Séra Sveinn hefur sent heillaóskir sínar til Kaupmannahafnar haustið áður, og má vera, að það hafi komið hinum 12 af stað. Þeir hafa allir verið í Danmörku þennan vetur, enda er hvergi dag- setning né staðar, nema undir kvæði séra Sveins. 2. (2)b. Latínukvæði, 10 ljóðlínur. Upphaf: Vt semper spectare licet, qvæ præmia Captent, Tutati munus sedulitate suum: Ita ex animo gratulari voluit Snæ-Biprno Biprnonius Jsl. Snæbjörn var sonur séra Björns á Staðastað Snæbjörnssonar Torfasonar, en móðir hans var Þór- unn Jónsdóttir, bróðurdóttir Brynjólfs biskups. Hann fæddist 1648 eða 1649 og andaðist 1716 utan- lands (Smævir I, 524). Skráður í stúdentatölu 1668, hlaut kunnáttuvottorð í læknisfræði 1673 og kom sama ár til íslands. Bjó í Tjaldanesi í Saurbæ og stundaði lækningar; Jón Pétursson kallar hann bartskera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.