Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 42
42
ÍSLENZK RIT 1951
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1951. (7),
210, XXIII, (2) bls. 8vo.
Sigurðsson, Ásmundur, sjá Nýi tíminn.
Sigurðsson, Benedikt, sjá Mjölnir.
Sigurðsson, Einar, sjá Gamalt og nýtt; Víðir.
SIGURÐSSON, EIRÍKUR (1903—). Æskudraum-
ar rætast. Þættir úr sögu Alfs frá Borg. Barna-
saga. Myndirnar teiknaði Borgþór Jónsson. Ak-
ureyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1951.
147 bls. 8vo.
— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Reiknings-
bók; Vorið.
Sigurðsson, G. Jakob, sjá Tímarit Verkfræðingafé-
lags íslands.
Sigurðsson, Gunnar, frá Selalæk, sjá Islenzk fyndni.
Sigurðsson, Ilávarður Birgir, sjá Blik.
Sigurðsson, Ingimar, sjá Gesturinn.
SIGURÐSSON, JÓN (1811—1879). Hugvekja til
Islendinga. Urval úr ritum og ræðum ... til loka
þjóðfundar. Með inngangi eftir Sverri Krist-
jánsson. Jakob Benediktsson valdi kaflana og
bjó til prentunar. Reykjavík, Mál og menning,
1951. XL, 155 bls., 1 mbl. 8vo.
SIGURÐSSON, JÓN, Yztafelli (1889—). Ilelga
Sörensdóttir. Ævisaga, rituð eftir sögn hennar
sjálfrar. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1951. 190 bls., 4 mbl. 8vo.
Sigurðsson, Jón Grélar, sjá Kosningablað frjáls-
lyndra stúdenta.
SIGURÐSSON, ÓLAFUR JÓH. (1918—). Vor-
köld jörð. Saga. Reykjavík, Heimskringla, 1951.
381 bls. 8vo.
Sigurðsson, Pétur, sjá Andersen, H. C.: Ævintýri
og sögur; Heimilispósturinn.
SIGURÐSSON, PÉTUR (1890—). Risaskref þjóð-
arinnar í verklegum framkvæmdum, iðnaði og
atvinnumálum. Er siðgæðisþroski og andleg
menning þjóðarinnar jafnoki þeirra framfara?
Verndun sjálfstæðisins. Allir eitt, samtaka um
sæmd og heiður þjóðarinnar. Sérprentun úr
blaðinu Einingu. Reykjavík [1951]. 30 bls. 8vo.
— sjá Eining.
Sigurðsson, Sigurður, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók, Skólaljóð; Þórarinsson, Jón:
Sex gamlir húsgangar.
Sigurðsson, Sigurgeir, sjá Kirkjublaðið.
Sigurðsson, Sólmundur, sjá Röðull.
Sigurðsson, Steingrímur, sjá Líf og list.
Sigurðsson, Sveinn, sjá Eimreiðin.
Sigurgeirsson, Halldór, sjá Stúdentablað 1. desem-
ber 1951.
Sigurgeirsson, Pétur, sjá Æskulýðsblaðið.
Sigurjónsson, Arnór, sjá Arbók landbúnaðarins
1951.
SIGURJÓNSSON, BRAGI (1910—). Hraunkvísl-
ar. Teikningar gerðar af Garðari Loftssyni. Ak-
ureyri, Aðalumboð: Bókaútgáfan Norðri, 1951.
96 bls. 8vo.
— sjá Alþýðumaðurinn.
Sigurjónsson, Gunnar, sjá Bjarmi.
Sigurjónsson, Sigurbjörn, sjá Röðull.
Sigurjónsson, Sveinbjörn, sjá Bréfaskóli S. í. S.;
Breiðfjörð, Sigurður: Ljóðasafn I.
SIGURSTEINDÓRSSON, ÁSTRÁÐUR (1915—).
Biblíusögur fyrir framhaldsskóla. * * * tók sam-
an. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1951. 196 bls.,
2 uppdr. 8vo.
■— sjá Bjarmi.
SIGVALDASON, BENJAMÍN (1895—). Sagna-
þættir. Annað bindi. Reykjavík, Iðunnarútgáf-
an, Valdimar Jóhannsson, 1951. 340, (1) bls.
8vo.
SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Skýrsla og
reikningar ... 1950. [Siglufirði 1951]. 29, (1)
bls. 4to.
SÍMABLAÐIÐ. Málgagn Fél. ísl. símamanna. 36.
árg. Ritstj.: A. G. Þormar. Reykjavík 1951. 2
tbl. 4to.
Símonarson, Hallur, sjá Sportblaðið.
Símonarson, Njáll, sjá Frjáls verzlun.
Símon Dalaskáld, sjá [Bjarnarson], Símon.
SJÁLFSTÆÐI — FRELSI — FRAMTAK. Ávarp
til kjósenda í Mýrarsýslu [sic]. [Reykjavík],
Félag ungra Sjálfstæðismanna í Mýrasýslu,
[1951]. (4) bls. 4to.
[SJÓKORT ÍSLENZK]. Nr. 3. Austurströnd ís-
lands. Kögur — Glettinganes. Mælikvarði 1:
100 000 á 65° n. br. Reykjavík, Sjómælinga-
deild Vita- og hafnamálaskrifstofunnar, 1951.
1 uppdr. Grbr.
SJÓMAÐURINN. Útg.: Sjómannadagsráð Vest-
mannaeyja. Ritstj.: Páll Þorbjörnsson. Ritn.:
Ilelgi Bergvinsson, Hafsteinn Stefánsson, Björn
Kristjánsson. Vestmannaeyjum 1951. 40 bls.
8vo.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ. 14. ár. Útg.: Sjó-
mannadagsráðið. Ritn.: Sigurjón Á. Ólafsson,
Geir Ólafsson, Grímur Þorkelsson, Júlíus Kr.