Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 25

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 25
ÍSLENZK RIT 1951 25 ýmsa höfunda. Reykjavík, Muninn, Bókaútgáfa, [1951]. 222, (1) bls. 8vo. HANDBÓK UTANRÍKISRÁÐUNEYTISINS. Janúar 1951. Reykjavík [1951]. 62, (1) bls. 8vo. HANDKNATTLEIKSRÁÐ REYKJAVÍKUR. Starfsreglur ... Reykjavík, Handknattleiksráð Reykjavíkur, 1951. 14 bls. 8vo. Hannesson, Pálmi, sjá Færeyskar sagnir og ævin- týri. Haraldsson, Eiríkur, sjá Skólablaðið. Haraldsson, Leijur, sjá Deeping, Warwick: Heim úr helju. Haraldsson, Sverrir, sjá Daðason, Sigfús: Ljóð 1947—1951; Mar, Elías: Ljóð á trylltri öld. HARPAN, H. [duln.] Hvað gerðist austanfjalls? Hugleiðingar um kynferðismál. Geymist þar sem börn ná ekki til. Taugaveikluðum ráðlagt að brjóta ekki innsiglið. Reykjavík, Sjálfsvarn- arútgáfan, [1951]. 15, (1) bls. 8vo. HÁSKÓLI ÍSLANDS. Árbók ... háskólaárið 1950 —1951. Reykjavík 1951. 122 bls. 4to. — Atvinnudeild. Rit Iðnaðardeildar árið 1951. Nr. 1—2. With an English summary. 1. Sigurður H. Pétursson: Litprófun á gerilsneyddri mjólk. — Methylene Blue Test on Pasteurized Milk. 2. Sigurður H. Pétursson: Rannsóknir á rótar- hnúðagerlum hvítsmárans. — Root Nodule Bac- teria of Trifolium repens L. Reykjavík 1951. 16 bls. 8vo. — Atvinnudeild. Rit Landbúnaðardeildar. A-flokk- ur Nr. 3. Ingólfur Davíðsson: Rannsóknir á gróðursjúkdómum. Reykjavík 1951. 21, (1) bls. 8vo. — Kennsluskrá ... háskólaárið 1950—51. Vor- misserið. Reykjavík 1951. 31 bls. 8vo. — Kennsluskrá ... háskólaárið 1951—52. Haust- misserið. Reykjavík 1951. 30 bls. 8vo. HEILBRIGÐISSKÝRSLUR (Public Health in Ice- land) 1947. Samdar af landlækni eftir skýrslum héraðslækna og öðrum heimildum. With an English summary. Reykjavík 1951. 258, (1) bls. 8vo. IJEILSUVERND. 6. árg. Útg.: Náttúrulækninga- félag Islands. Ritstj. og ábm.: Jónas Kristjáns- son, læknir. Reykjavík 1951. 4 h. (128 bls.) 8vo. HEIMA ER BEZT. 1. árg. Útg.: Bókaútgáfan Norðri. Ritstj.: Vilhj. S. Vilhjálmsson. Reykja- vík 1951. 10 h. ((4), 328 bls.) 4to. HEIMA OG ERLENDIS. Um ísland og íslend- inga erlendis. 4. árg. Útg. og ritstj.: Þorfinnur Kristjánsson. Kaupmannahöfn 1951. 4 tbl. (32 bls.) 4to. HEIMES, NORMAN E. og ABRAHAM STONE. Varnir og verjur. Leiðbeiningar um takmörkun bameigna. Með 24 myndum. (Bókin er öll all- mikið stytt og sums staðar endursögð). Reykja- vík 1951. 101 bls. 8vo. HEIMILI OG SKÓLI. Tímarit um uppeldismál. 10. árg. Útg.: Kennarafélag Eyjafjarðar. Rit- stj.:Hannes J. Magnússon. Akureyri 1951. 6 b. ((2), 126 bls.) 4to. HEIMILISÁNÆGJAN. 1. árg. [Reykjavík 1951]. 1 b. ((2), 30, (4) bls.) 8vo. HEIMLISBLAÐIÐ. 40. árg. Útg. og ritstj.: Jón Helgason prentari. Reykjavík 1951.12 tbl. ((2), 176 bls.) 4to. IIEIMILISDAGBÓKIN. Fjórða prentun. Reykja- vík, Gestur Pálsson, 1951. (55) bls. 4to. IIEIMILISPÓSTURINN. Fróðleiks- og skemmti- rit. 2. árg. Útg.: Steindórsprent h.f. Ritstj: Pét- ur Sigurðsson, magister. Reykjavík 1951. 4 h. (64 bls. hvert). 8vo. HEIMILISRITIÐ. 9. árg. Útg.: Helgafell. Ritstj.: Geir Gunnarsson. Reykjavík 1951. 12 h. (64 bls. hvert, nema 12. h. 80 bls.) 8vo. HEIMSKRINGLA. 65. árg. Útg.: The Viking Press Limited. Ritstj.: Stefán Einarsson. Winnipeg 1950—1951. 52 tbl. Fol. IIEKLA. Alþjóða Skifti- og Sendibréfafélag. Fé- lagaskrá. Júlí 1951. [Reykjavík 1951]. (16) bls. 8vo. HELGASON, ÁGÚST, í Birtingaholti (1862— 1948). Endurminningar. Skráðar af honum sjálfum. Sigurður Einarsson bjó undir prentun og reit inngang. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1951. 181 bjs., 7 mbl. 8vo. Helgason, Frímann, sjá Valsblaðið. Helgason, Grímur, sjá Nýja stúdentablaðið. IIELGASON, HALLGRÍMUR (1914—). Máríu- vísa fyrir einsöng með píanóundirleik. Marien- lied fúr eine Singstimme und Klavier. Reykja- vík, Útgáfa Gígjan, 1951. [Pr. í Kaupmanna- höfn]. 3 bls. 4to. — Meistari himna (Björn Gunnlaugsson, úr ,,Njólu“) fyrir einsöng og píanó. Der Meister des Himmels fúr eine Singstimme und Klavier. Reykjavík, Útgáfa Gígjan, 1951. [Pr. í Flawil í Sviss]. (3) bls. 4to.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.