Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 10

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 10
10 LANDSBÓKASAFNIÐ 1967 Fyrsta rit í þessum flokki, er nefndur var íslenzk rit í frumgerð, kom út í nóvember- mánuði (1967) og var, sem kunnugt er: Nockrer Margfrooder Sdguþætler Islendinga, er út komu á Hólum í Hjaltadal 1756. Ólafur Páhnason bókavörður samdi inngang, sem jafnframt var birtur í útdrætti í enskri þýðingu Gunnars Norlands menntaskólakennara. Annað bindi í flokkinum kom út í júnímánuði sl., Brevis commentarius de Islandia eftir Arngrím lærða, prentaður í Kaupmannahöfn 1593. En á þessu ári (1968) eru fjórar aldir liðnar frá fæðingu Arngríms. Dr. Jakob Benediktsson ritaði formála, og fylgir honum útdráttur í enskri þýðingu Gunnars Norlands. Vér teljum, að mjög þarft verk hafi verið unnið með útgáfu þessara tveggja rita. Þau eru hvort á sinn hátt merkir áfangar, rit Arngríms upphaf rithöfundarferils hans og Margfróðir söguþættir fyrsta prentun svokallaðra íslendinga sagna. ENDURBÆTUR Aí endurbótum, sem unnið var að á árinu, skal einkum nefna ný og vönduð fatahengi í anddyri, afgreiðsluborð með hentug- um hólfum undir töskur og annað, sem gestir þurfa að láta geyma fyrir sig, áður en þeir fara inn í lestrarsali safnanna; ennfremur þrjú sýningarborð, er komið var fyrir í sunnanverðu anddyri og þegar hafa verið notuð mikið. En mjög hefur til þessa skort aðstöðu til sýningarhalds í húsinu. Gunnar Magnússon húsgagnaarkitekt teiknaði innréttingar þær, sem lýst hefur ver- ið, en Dvergur h.f. í Hafnarfirði annaðist smíði þeirra. HEIMSÓKN FJÁR- Fjárveitinganefnd alþingis heimsótti Landsbókasafn á árinu, VEITINGANEFNDAR kynnti sér störf þess og starfsskilyrði. ALÞINGIS Vér þökkum nefndinni komuna og góða samvinnu, sem vér höfum við hana átt á undanförnum árum. ÁRBÓK Ætlunin er, að þetta hefti Arbókarinnar komí út um það bil, sem Landsbókasafnið verður 150 ára, 28. ágúst 1968. Eru grein- ar þess valdar að nokkru með hliðsjón af því og eru allar eftir starfsmenn safnsins. Frá afmæli Landsbókasafns og því, sem gert hefur verið og gera skal síðar á ár- inu í minningu þess, verður skýrt í næsta hefti Árbókarinnar. Landsbókasafni, 1. júlí 1968. Finnbogi Guðmundsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.