Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Page 128

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Page 128
128 SKRÁR LANDSBÓKASAFNS Síðan hefur ritauki safnsins verið skráður jafnóðum í spjaldskrá. Skráin nær til prentaðs máls, en er ekki tæmandi um smáprent. Spjaldskráin er í spj aldskrárherbergi safnsins á annarri hæð gegnt lestrarsal og rúmast raunar ekki lengur í herberginu, svo að hluta hennar hefur verið komið fyrir á gangi framan við það. Spjaldskránni er skipt í tvær deildir eins og bókaforða safnsins. I /slandsdeild eru íslenzkar bækur og þær erlendar bækur, sem fjalla að einhverju leyti um íslenzkt eða fornnorrænt efni. í erlendri deild eru aðrar bækur. Um hvora deild eru tvenns konar spj aldskrár: íslandsdeild: höfunda- og titlaskrá, flokkuð skrá. Erlend deild: höfundaskrá, flokkuð skrá. Flokkuðu skrárnar eru gerðar eftir efnisflokka- og tugstafakerfi Melvil Dewey's. Aðalflokkar kerfisins eru þessir: 000 Rit almenns efnis. 290 Önnur trúarbrögð. 010 Bókfræði. 293 Germönsk goðafræði. Eddur. 020 Bókasöfn. 030 Alfræðibækur. 300 Þjóðfélagsfræði. 040 Ritgerðasöfn. 310 Tölfræði, hagskýrslur. 050 Tímarit. 320 Stjómmál. 060 Rit vísindafélaga og stofnana. 330 Hagfræði, atvinnumál. 070 Dagblöð. 340 Lögfræði. 080 Ritsöfn. 350 Sveitarstj ómarmál. 090 Skjalasöfn, handrit, fágæti. 360 Velferðarmál, tryggingar. 370 Uppeldis- og skólamál. 100 Heimspeki. 380 Samgöngur. 110 Frumspeki (metafysik). 390 Þjóðsiðir, þjóðtrú. 120 Frumspekikenningar. 130 Sérsvið sálarfræði. 400 Tungumál. 140 Heimspekikerfi. 410 Samanburðarmálfræði. 150 Sálarfræði. 420 Enska. 160 Rökfræði. 430 Þýzka. 170 Siðfræði. 439.6 íslenzka. 180 Heimspeki fornaldar og miðalda. 439.7 Sænska. 190 Heimspeki síðari alda. 439.8 Danska, norska. 440 Franska. 200 Trúarbrögð. 450 ítalska. 210 Trúarstefnur. 460 Spænska. 220 Biblía. 470 Latína. 230 Trúfræði. 480 Gríska. 240 Guðræknirit. 490 Önnur tungumál. 245 Sálmar. 250 Kennimannleg guðfræði. 500 Náttúruvísindi og stœrðfrœði. 260 Kirkjan og starfsemi hennar. 510 Stærðfræði. 270 Kirkjusaga. 520 Stjömufræði. 280 Kirkjufélög og sértrúarflokkar. 530 Eðlisfræði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.