Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 132

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 132
SKRÁRLANDSBÓKASAFNS 132 birzt reglulega í Árbók Landsbókasafns, lengst af eftir Ásgeir Hjartarson. Skrá um erlendan ritauka hvers árs frá 1944 til 1966 hefur verið vélrituð, en erlend ritauka- skrá frá 1967 er fjölrituð. ÍSLENZK BÓKASKRÁ Á fjárlögum 1944 var í fyrsta skipti veitt nokkurt fé til samningar og útgáfu full- kominnar íslenzkrar þjóðbókaskrár, og hefur verið unnið að henni öðru hverju síð- an. Lengst hafa sinnt því verki Þórhallur Þorgilsson og Pétur Sigurðsson, fyrrv. há- skólaritari, en síðustu ár Ólafur Pálmason. I skránni verða talin öll rit íslenzkra höfunda, rit erlendra höfunda prentuð á ís- lenzku og rit erlendra höfunda á erlendum tungum, ef prentuð hafa verið hér á landi. Ætlað er, að skráin komi út í áföngum og nái hinn fyrsti fram til 1844, þegar prentsmiðja er flutt til Reykjavíkur, og hinn næsti þaðan til 1944, er ritaukaskrá Árbókar tekur við. I fyrsta áfanga skrárinnar, sem vænta má, að senn verði full- búinn, verður lögð sérstök rækt við bókfræðilýsingu rita frá 16., 17. og 18. öld. I handriti Þórhalls Þorgilssonar er þegar kominn drjúgur stofn til annars áfanga verksins. SKRÁ UM ÍSLENZK BLÖÐ OG TÍMARIT Geir Jónasson hefur unnið um árabil að nákvæmri skrá um íslenzk blöð og tíma- rit frá upphafi, þar sem vandlega er gætt að tölumerkingu og afbrigðum öllum. Skrá- in er enn í handriti. PRENTAÐARSÉRSKRÁR Útgefin sérstaklega: Þórhallur Þorgilsson: Drög að skrá um ritverk á íslenzku að fornu og nýju af latneskum eða rómönskum uppruna. I. Frakkland. Rv. 1954. II. Ítalía. Rv. 1958. Birtar í Árbók Landsbókasafns: íslenzk leikrit Lárus Sigurbjörnsson: íslenzk leikrit 1645-1946, frumsamin og þýdd. (Árbók 1945). — Viðbótarskrá 1946-49. Leiðréttingar, viðaukar og heitaskrá leikrita 1645-1949. (Árbók 1948-49).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.