Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Qupperneq 24

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Qupperneq 24
24 JÓN STEFFENSEN smávegis frávik á bandinu. Átta fyrstu bindin eru eins, hvað snertir leturgerð, skrautbekki og spjaldapappír, og má ætla, að þau séu bundin samtírnis, en á 9. og 10. bd. er einn skrautbekkjanna annar en á þeim fyrri og eins spjaldapappírinn, og á 11. bd. er enn ný gerð spjaldapappírs, en skrautbekkir eins og á 9. og 10. bd. í íslenzkum bókaskrám er fyrst getið um lýst eintak af Flora Danica í „Fortegnelse / over de til / Oprettelse af et Laane-Bibliothek / ved det kongelige / Landoplysnings-Selskab i Island / skjenkede / Boger / Andet Oplag. / Vidöe Kloster, 1826“. Þar stendur á bls. 9: „Flora Danica illumineret, XXXI Hefter, deraf XXIV Hefte smukt indbundne i 8te Fr.V.B. [Fransk Velsk Bind] i Folio. Hs. Mst. Kongen.“ Magnús Stephensen konferensráð kom þessu bókasafni á laggirnar, þegar hann dvaldist í Höfn 1807-08, með bókagjöfum ýmissa forleggjara og bóksala þar í bæ, sem hann tilgreinir í bókaskrá, sem hann samdi um safnið, „Fortegnelse / over / Boger / som / Kjobenhavns Boghandlere og Bogtrykkere / har skjænket / til / Opprettelse af et Laanebibliothek / ved Landoplysnings-Selskabet / paa Island / Kjobenhavn, 1808.“ Flóran er ekki í skránni, svo að einhvern tímann síðar hefur kóngur gefið safninu hana, það kynni að hafa verið, þegar Magnús var í Höfn 1815-16 og hann þá látið binda þar þau 8 heilu bindi, er þá voru komin út (síðasta hefti 8. bd. (24. h.) kom út 1810 og 9. bd. (27.h.) 1818). íslands Stiftisbókasafn (síðar Landsbókasafn íslands) er stofnað 1818 að frumkvæði Carls Christians Rafns (1795-1864), og í fyrstu skýrslu þess, sem hann gaf út 1826 (Beretning om det islandske Stiftsbibliothek i Reikevig, Kh. 1826), er bókaeign þess 1545 bindi, en ekki fylgir skrá um einstakar bækur, aðeins getið nokkurra aðalverka, og er Flora Danica ekki meðal þeirra. Ennfremur er getið stuðnings- manna safnsins, og er konungur meðal þeirra með 13 binda gjöf. í fyrstu bókaskrá Stiftisbókasafns, Registr yfir íslands Stiftisbókasafn, Kh. 1828, er bókaeign þess orðin hátt á íjórða þúsund bindi auk tvítaka, og í henni er að finna: „Flora Danica med dansk, tydsk og latinsk Nomenclatur, 1-32 Fasc. Hafniæ 1763 (svo, rétt 1761) - 1827, Fol.“ Af þessari lýsingu má ætla, að verkið hafi verið í heftum, en meira verður ekki um það sagt, nema safnið hafi eignazt það árið 1827. Af því sem að framan kom fram um feril eintaks No 39, liggur beint við að álykta, að hér sé um það eintak að ræða, þar sem stiftamtmað- ur var stjórnarformaður Stiftisbókasafnsins. í næstu skrá safnsins,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.