Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Page 31

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Page 31
TIL ÍSLENDINGA 31 leiðar, og ef Guð gefur mér heilbrigði og styrkleik, ætla ég að vinna framvegis fyrir framfor íslands, að svo miklu leyti sem á mínu valdi er .....“ var áheit Fiskes eins og í upphafi getur. Góðar voru gjafir hans og vinátta. „ísland má sakna hans, því að hann bar það fyrir brjósti og vildi hag þess og sóma í öllu.“ Hér koma á prent bréf Willards Fiskes til íslendinga, þau sem eru í vörzlu handritadeildar Landsbókasafns (Lbs. 2419 4to til Árna Thor- steinssonar; Lbs. 2395 4to til Benedikts Gröndals; Lbs. 1839 4to til Gríms Thomsens; ÍB. 93-105 fol. til Jóns Borgfirðings; Lbs. 2590 4to til Jóns Sigurðssonar; Lbs. 4868 4to til Matthíasar Eggertssonar og Matthíasar Jochumssonar; Lbs. 1841 4to til Ólafs Davíðssonar; Lbs. 1699 4to til Steingríms Thorsteinssonar og Lbs. 3570 4to til Valdi- mars Ásmundssonar) að undanteknum bréfum til Péturs Zophonías- sonar, sem væntanlega verður fjallað um á öðrum vettvangi. 1981 voru 150 ár liðin frá fæðingu Fiskes, og hafði Landsbókasafn þá sýningu í anddyri safnsins á ýmsum gjöfum þessa velunnara síns, svo og ritum eftir hann og um hann. Af hinu sama tilefni eru bréf þessi birt. Heimildir: Bogi Th. Melsteð: Willard Fiske, ÆJiminning. Hið íslenzka bókmenntajjelag, Kaupmannahöfn 1907, Alþýðurit Bókmentafjelagsins. Fiske, Willard: Mímir, Icelandic Institutions with Addresses, Copenhagen 1903. Supplementum Mímir 1903. Carpenter, William H.: Willard Fiske in Iceland. The Papers of the Bibliographical Society of America, July/Oct., 1918. Willard Fiske Memorial. Chicago. lll. Halldór Hermannsson: Willard Fiske and Icelandic Bibliography, sjá sama rit og hér nœst á undan. sami: Willard Fiske. Eimreiðin 1905. Jebsen, Elisa: Willard Fiske and writings on Iceland, compiled by E.J. The Papers of the Bibliographical Society of America, July/Oct. 1918. Skrá um erlend skákrit í Landsbókasafni íslands, Reykjavík 1968. Taflfélag Reykjavíkur 50 ára. Reykjavík 1950. White, Horatio S.: A Sketch of the Life and Labors of Professor Willard Fiske. The Papers of the Bibliographical Society of America, July/Oct. 1918. N. Ó.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.