Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Síða 31

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Síða 31
TIL ÍSLENDINGA 31 leiðar, og ef Guð gefur mér heilbrigði og styrkleik, ætla ég að vinna framvegis fyrir framfor íslands, að svo miklu leyti sem á mínu valdi er .....“ var áheit Fiskes eins og í upphafi getur. Góðar voru gjafir hans og vinátta. „ísland má sakna hans, því að hann bar það fyrir brjósti og vildi hag þess og sóma í öllu.“ Hér koma á prent bréf Willards Fiskes til íslendinga, þau sem eru í vörzlu handritadeildar Landsbókasafns (Lbs. 2419 4to til Árna Thor- steinssonar; Lbs. 2395 4to til Benedikts Gröndals; Lbs. 1839 4to til Gríms Thomsens; ÍB. 93-105 fol. til Jóns Borgfirðings; Lbs. 2590 4to til Jóns Sigurðssonar; Lbs. 4868 4to til Matthíasar Eggertssonar og Matthíasar Jochumssonar; Lbs. 1841 4to til Ólafs Davíðssonar; Lbs. 1699 4to til Steingríms Thorsteinssonar og Lbs. 3570 4to til Valdi- mars Ásmundssonar) að undanteknum bréfum til Péturs Zophonías- sonar, sem væntanlega verður fjallað um á öðrum vettvangi. 1981 voru 150 ár liðin frá fæðingu Fiskes, og hafði Landsbókasafn þá sýningu í anddyri safnsins á ýmsum gjöfum þessa velunnara síns, svo og ritum eftir hann og um hann. Af hinu sama tilefni eru bréf þessi birt. Heimildir: Bogi Th. Melsteð: Willard Fiske, ÆJiminning. Hið íslenzka bókmenntajjelag, Kaupmannahöfn 1907, Alþýðurit Bókmentafjelagsins. Fiske, Willard: Mímir, Icelandic Institutions with Addresses, Copenhagen 1903. Supplementum Mímir 1903. Carpenter, William H.: Willard Fiske in Iceland. The Papers of the Bibliographical Society of America, July/Oct., 1918. Willard Fiske Memorial. Chicago. lll. Halldór Hermannsson: Willard Fiske and Icelandic Bibliography, sjá sama rit og hér nœst á undan. sami: Willard Fiske. Eimreiðin 1905. Jebsen, Elisa: Willard Fiske and writings on Iceland, compiled by E.J. The Papers of the Bibliographical Society of America, July/Oct. 1918. Skrá um erlend skákrit í Landsbókasafni íslands, Reykjavík 1968. Taflfélag Reykjavíkur 50 ára. Reykjavík 1950. White, Horatio S.: A Sketch of the Life and Labors of Professor Willard Fiske. The Papers of the Bibliographical Society of America, July/Oct. 1918. N. Ó.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.