Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Page 32

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Page 32
32 BRÉF WILLARDS FISKES Til Jóns Sigurðssonar forseta My dear Sir Coming home this evening I have found a large number of books from you for which please accept my hearty thanks. I am deeply and truly interested in Iceland. I see in the small but noble people which inhabit it the same flesh, blood and spirit as my own nation is made of, and the same elements which compose the English and American charac.ter. I wish that the future of your wonderful island may be as truly glorious as its past and it shall be one of the chief aims of my life and action to conduce to the advancement in every way of its literature and political importance. Believe me, that at all times and in every way I am ready to help the island in any manner which may lay within the reach of my ability or influence. God bless and prosper it. Thanking you for your kindness during my stay here I am with high regard yours Daniel W. Fiske. Copenhagen 25th Aug 1852. PS. My address for four months is „Care of Dr. Fliigel, United States Consul, Leipzig“. If I can be of any assistance to you or any other Icelander let me know of it. Goodbye. Kæri herra. Þegar ég kom heim í kvöld, beið mín þar fjöldi bóka frá yður, sem ég þakka hjartanlega. ísland er mér sannarlega og innilega hugfólgið. Ég sé í hinni litlu, en göfugu þjóð, er byggir það, sama hold, blóð og anda, sem mín eigin þjóð er gerð af, og sömu eðliskosti og Bretar og Bandaríkjamenn eru búnir. Ég óska þess, að framtíð hinnar dásamlegu eyjar yðar verði í sannleika eins glæst og fortíð hennar, og það skal verða einn höfuðtilgangur í lífi mínu og starfi að stuðla að viðgangi hennar bæði í bókmenntum og stjórnarfarslegum efnum. Þér megið trúa því, að ég verð ævinlega og í hvívetna reiðubúinn að hjálpa eynni

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.