Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Qupperneq 38
38
BRÉF WILLARDS FISKES
bring you and them nothing but happiness. Please present my
kindest regards to your wife and daughters (whose pretty bouquet I
still remember), as well as to Amtmaður and Mrs. Thorberg and to
Assessor Stephensen and his wife (with whose friends, the Coffin
family of London, I have long been intimate). - Often I feel quite a
homesickness for Reykjavík and its pleasant people, and look forward
to the day when I shall be able to see them once more —
faithfully yours,
W. Fiske.
Kæri herra.
Ég þakka vinsamlegt bréf yðar. Ég skal vissulega gera allt, sem ég get fyrir
Fornfræðafjelagið [réttara: Fornleifafélagið]. Ég mun eftir fáeina daga prenta dálítið
fréttabréf á ensku um það og síðan dreifa því . . . Ég vona, að þér og fjölskylda yðar
séuð við ágæta heilsu nú í upphafi ársins 1880 og nýja árið færi yður og henni ekkert
nema hamingju. Flytjið konu yðar og dætrum beztu kveðjur (ég man enn eftir fallega
blómvendinum, sem þær gáfu mér), jafnframt því sem ég bið að heilsa Thorbeg
amtmanni og konu hans, Stephensen dómara og frú (en ég hef lengi verið náinn
vinur kunningja þeirra, Coffin-fjölskyldunnar í London).
Oft grípur mig heimþrá til Reykjavíkur og skemmtilega fólksins þar, og ég hlakka
til þess dags, er ég fæ aftur séð það.
Yðar einlægur
W. Fiske
Til Gríms Thomsens
Bréfspjald stimplað í Berlin 9. 1. 1880
Dr. Sophus Bugge’s new work on the Eddic myths and their origin
is to be entitled „Nordiske Gude- og Heltesagn. Forelöbige Antydnin-
ger“. It will appear in March in Christiania, while a German version,
by Dr. Oskar Brenner, will be published at the same time in
Munchen. He and Dr. Bang make the word Sibylla the same as V'ölva
(„Sibylla afledes . . . af SLÓg = 0eóg og |3uXXrj = PouX.tí, Zeus’s
Villie eller Raad“ and bylla=Völva). Mímer is the same as Minerva;
Nanna the same as Oinone; Geirröðr is Geryon; Loki is Lucifer; Loðyn
(Thor’s mother) is Latona; Angantyr is Kentaur, with the Keltic article
in prefixed, and so on ... But perhaps all this is already known to
you. - Will you have the kindness to instruct the publisher of „ísa-
fold“ to send my copy of the journal to me at the „United States