Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 41

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 41
TIL ÍSLENDINGA 41 norðurslóðir, þegar þeir höfðu verið hraktir á brott úr hinum hlýju heimkynnum sínum. „Baldur hinn fagri er fallinn," sagði Longfellow, og það er nú komið á daginn. Baldur hinn hvíti var einungis goðsöguleg skuggamynd Hvíta-Krists, skotið á tjald úr heiðinni myndavél. Höður blindi var París í dulargervi. Nanna, er Baldur unni hugástum, er aðeins Oinone. Loki er Lucifer. Angantýr jarl er hvorki meira né minna en Kentaur, með keltnesku forskeyti. Loðyn [Hlöðyn], móðir Þórs, er engin önnur en Latona. Og hvar ætlar þetta að lenda? Þegar Völva reynist blátt áfram vera Sibylla, að brottfelldu fyrstu atkvæði nafns hennar, hvaða tryggingu höfum vér þá fyrir því, að oss haldist á Þór, Óðni og Frey? Mun ekki einhver málfræðingurinn komast á snoðir um, að þeir séu einnig falsguðir, séu ekki ættaðir að norðan, heldur komnir sunnan af Indlandi eða einhverju öðru fjarlægu landsvæði? í alvöru að tala kenni ég sárt til með yður skáldunum. Því að um hverja ætlið þér nú að syngja? Um hreystiverk hverra munuð þér kveða? Þegar Baldur er horfinn á braut, hvern getið þér þá framar lofsungið? Og höfundar óbundna málsins eru líka sviptir hálfum heiðri. Hér eru gríðarmikil bindi eftir þá Keyser, Grimm, Simrock og Finn Magnússon um gömlu norrænu eða germönsku goðafræðina. Úr þeim verður að rífa margar blaðsíður. Dr. Maurer er raunar vís til að kalla þessar nýju niðurstöður Eddurannsókna „furðulegar uppgötvanir" og „sennilegar blekkingar“. Ég vildi óska, að ég gæti hitt yður að nýju og rætt þetta allt við yður. En það get ég ekki og verð því að láta sitja við það að andvarpa með yður yfir bliknandi ljóma hinna fornu goðsagna. Verið þér blessaðir, yðar ævinlega trúfastur vinur Willard Fiske Til Gríms Thomsens 67, Behrenstrasse. Berlin. March 3, 1880. My dear Sir, Your letter was most grateful, and I should answer it at greater length, if the Icelandic steamer had not caught me in the midst of my preparations for a voyage across the briny deep. My friend, the Hon. John Jay Knox, Controller of the Currency, writes me that he has sent you, at my request, some documents about our banking system. I trust that you have received them. I think that the system contains some suggestions likely to be of use to Iceland. I perfectly agree with you in the opinion that Iceland’s develop- ment must come from the inside. Nevertheless I am in favor of any outside efforts or influences which may act as an impulse in moving
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.