Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 43

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 43
TIL ÍSLENDINGA 43 Ég hef sent [Birni] Ólsen einu eintök mín af nokkrum amerískum tímaritum með greinum mínum um íslenzk efni. Þér munuð rekast þar á margar syndir, bæði óvilja- og ásetningssyndir. Ágrip mitt um Jón Sigurðsson í N.Y. Tribune stendur langt að baki grein Maurers um hann í Augsburger Allgemeine Zeitung. Ólsen hefur þá grein og getur sýnt yður hana, fáið þér hana ekki annars staðar frá. Par sem ég hef ekkert sérstakt dálæti á skozku eyjunum, væri ég fegnastur að trúa því, að Sæmundar-Edda sé blátt áfram og einfaldlega íslenzk, en ég viðurkenni, að rökin gegn þeirri kenningu séu að mínu viti virkilega yfirgnæfandi. Mér þykir líkt og dr. Maurer mikið koma til nýjustu rannsókna dr. Bugge. Ég vildi auðvitað feginn hafa Baldur áfram sem einn húsguða minna, en hann er að verða, að því er virðist, of þokukenndur til þess að trú verði á hann fest. Bókmenntafréttir, og þá sérstaklega tímanlegar tilkynningar um væntanlegar bækur, væru mér mjög kærkomnar. Ég hef lesið og tvílesið síðustu eintök ísafoldar. Heimilisfang mitt héðan í frá verður Ithaca, New York, United States, via Leith, Scotland. Til Benedikts Gröndals skálds Berlin, Mch 51 My dear Sir,- Good news! My friend Professor Ward of Rochester, New York, a distinguished scientific man, says that as soon as he goes home in April or May, he will send a microscope to the College, provided he can receive in return some specimens (obzidian, and other things) which he wants from Iceland. He will write you. He can also send you many natural history specimens. Ever yours, W.F. Kæri herra. Góðar fréttir! Vinur minn, Ward prófessor í Rochester, New York, ágætur vísindamaður, segir, að hann muni við heimkomu sína í apríl eða maí senda skólanum [Lærða skólanum] smásjá, fái hann í staðinn nokkur sýnishorn (obzidian og annað sitthvað), sem hann þarfnast frá íslandi. Hann mun skrifa yður. Hann getur einnig sent yður mörg náttúrufræðileg sýnishorn. Paris, Aug. 20, 1881 My dear Benedikt Gröndal, You said to me once when I had the pleasure of seeing you in Reykjavík that the department of natural history stood greatly in need of a microscope. Bréfspjaldið er án ársetningar, en póststimpill er Berlín 1880.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.