Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 54

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Blaðsíða 54
54 BRÉF WILLARDS FISKES mér hefði verið sagt. Að svo búnu spurði ég þá, hvað þeir vildu gefa fyrir það. Sumir fóru mjög lágt, og hæsta boð var ekki nema þriðjungur af því, sem þér virtuð það á seinast. Þegar tekið er tillit til hinna óvæntu galla og þeirrar staðreyndar, að skrifaði textinn fremst og aftast er einskis virði, get ég ekki greitt þau 75 pund, sem sett eru upp. Þess í stað legg ég hér með 65 punda ávísun - upphæð, sem fer langt fram úr því, sem fá mætti fyrir eintakið, nema alveg sérstaklega stæði á, á bókamarkaði hvar í heiminum sem væri. Ég vil ekki standa í vegi fyrir betri sölu, ef hennar er kostur. Séuð þér því ekki ánægðir með þennan hátt á málum og þér kjósið að endursenda ávísunina, sendi ég yður samstundis eintakið (tryggt fyrir sömu upphæð og tiltekin var, þegar þér senduð mér það). Til Matthíasar Jochumssonar Villa Landor, San Domenico, Florence, Italy. 12th March 1901. Dear Sira Matthías: It was a delight to receive such a good letter from you, and it is a greater delight to learn through the public press that you still continue to do good service to Icelandic literature. I need not say that I take joy in reading everything that comes from your pen, and hope that you may continue for many years to give such great pleasure to so many people. It seems to me that you have laid a very solid foundation for the building up of an Icelandic dramatic literature. I shold greatly enjoy a visit to Akureyri, and a long call upon you. I have the most pleasant recollections of the place, and my memories of it are very vivid. From the photographs which I have I see how much it has grown, especially what a tremendous town Oddeyri has become. It is good to feel that the growth of this town is not an isolated instance, but that all the Island is entering upon a period of increase and prosperity. You will see by this letter that, although I cannot visit you, I can at least bore you with many questions. I enclose a list of queries to which I should very much like the post-master at Akureyri to furnish replies. Perhaps the best way would be to ask him to answer them verbally, and get some intelligent young man to write out his
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.