Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Qupperneq 59

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Qupperneq 59
TIL ÍSLENDINGA 59 Ef eg gæti fengið eitt eða tvö góð töíl tefld af Grímseyingum, sem sé tveim beztu taflmönnum á eyjunni, þá mundi mér ánægja að láta birta þau í „í Uppnámi“. Eg treysti því, að unglingar allir á eyjunni læri að teíla skák og að skáktaílið framvegis verði aðalskemmtun eyjarbúa. Eg skrifaði yður fyrir skömmu stutt bréf á dönsku, og vona eg, að þér hafið fengið það. Með mikilli virðingu yðar einlægur Willard Fiske1 Síra Matthías Eggertsson í Grímsey. Kaupmannahöfn 14/9 - 01. Kæri síra Matthías, Jeg hefi í dag skrifað hr. Ingvari Guðmundssyni og mun hann eflaust sýna yður það brjef. Jeg gat þess þar í, að á Akureyri lægju fleir(i) pakkar til yðar og annara í Grímsey, sumpart á pósthúsinu þar eða hjá afgreiðslumanni póstgufuskipanna. Meðal pakkanna eru sumir, sem sérstaklega eru til yðar og þar á meðal skákborð og skákmenn og aðrir munir er heyra til skáktafli. Ef nú eigi væri brúk fyrir þessa muni í Grímsey nú sem stendur, mætti ef til vill geyrna þá í eða með bókasafninu þar til það sem nú er í brúki er úr sjer gengið. Jeg skrifa hr. Eggert Laxdal á Akureyri um að senda þessa pakka til Grímseyjar ef hann gæti. En færi svo að einhverjir Grímseyingar kæmu til Akureyrar, gætu þeir máske flutt nokkuð af þeim með sjer, þó náttúrlega ættu þeir að láta aðrar nauðsynjar sínar sitja fyrir. Af brjefi yðar sje jeg það, að Húsavík muni vera heppilegri fyrir sendingar til Grímseyjar en Akureyri, en „Ceres“ kemur þar ekki við nú. Með beztu kveðju yðar Willard Fiske2 1 Undirskriftin m.h. W. Fiskes, en bréfið sjálft m.h. Halldórs Hermannssonar. 2 Aðeins undirskriftin m.h. W. F.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.