Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Page 61

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Page 61
TIL ÍSLENDINGA 61 Eg vildi einnig biðja yður að láta mig vita, hvort til skila hafi komizt kassinn frá Ameríku, er sendur var af bóksalanum G.P. Putnam’s Sons og haíði meðal annars inni að halda bók með myndum um Bandaríkin, ennfremur kort o. íl. Hann var eins og þér munuð muna sendur þegar fyrir löngu síðan, en síðast er eg heyrði frá yður haíði hann ekki komið til skila. Eg hef nú borgað andvirði bókanna og þætti því vænt um að heyra, hvort þær hafi komizt alla leið til eyjarinnar. Með beztu kveðju yðar einlægur W. Fiske1 P. S. Eg hef fengið frá yður nokkur töfl tefld í eyjunni; ekki hafa þau enn verið prentuð neinstaðar, tvö af þeim eru ekki alveg rétt uppskrifuð; yfir höfuð virðast þau heldur góð, þó auðvitað ekki gallalaus. yðar Sami Til síra Matthíasar Eggertssonar í Grímsey Villa Landor, San Domenico, Florence (Italy). Jan. 21 st 1903. Rev. and Dear Sir, Your two last letters, dated in February and August of last year, reached me by the same post. It aíforded me great pleasure to receive news from you and from the distant island in which I feel so much interest. About the same time the photographs of Mr Thorbergson came to hand. They proved to be far better than I expected, - indeed most satisfactory — and have greatly increased my knowledge of your surroundings. Just now, too, Dr. Thoroddsen has sent me his most interesting essay, “Et Besög paa Grimsö”, which is admirably written and valuable, not only for its matter, but for the excellent map which it contains, and which seems to me better than any other which I have seen. Two years ago, one of the assistants at the Danish Sö- Archiv made me a sketch map of Grímsey, but it appeared to be inaccurate in a good many points. I wish that Dr. Thoroddsen might 1 Aðeins undirskriftin er með hendi W. F., en bréfið að öðru leyti með hendi Halldórs Hermannssonar.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.