Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Síða 81

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Síða 81
LANDSBÓKASAFNIÐ 1982 81 hluti þess, en málun þaks og fullnaðarmálun glugga látin bíða um sinn. A árinu var sett handrið á útitröppur Safnahússins, og var um þá framkvæmd leitað heimildar húsafriðunarnefnd- ar. En Safnahúsið er í A- flokki friðaðra húsa og því til þess ætlazt, að engar slíkar breytingar séu gerðar án vit- undar og samþykkis hinnar opinberu húsafriðunarnefnd- ar. Þorsteinn Gunnarsson arki- tekt teiknaði handriðið, er síð- an var smíðað í Vélsmiðjunni Kletti í Hafnarfirði. Eins og sjá má, er þess gætt, að hand- riðið sé sem einfaldast, en þjóni þó vel hlutverki sínu. Það leysir samt ekki vanda þeirra, sem t. a. m. eru í hjólastól. Þeir verða að hafa fylgd, en séu þeir komnir inn í anddyri, er þaðan greið leið inn í lestrarsal handritadeildar á 1. hæð, þangað sem færa má þeim efni úr báðum söfnum, Landsbókasafni og Þjóðskjalasafni. Þar sem vatn og veður höíðu unnið nokkuð á útitröppum Safnahússins, voru múrarar fengnir til að yfirfara þær, hreinsa úr raufum og fylla þær að nýju, festa hellur, sem orðnar voru lausar, o. s. frv. ÞJÓÐARBÓKHLAÐA Vegna erfiðrar tíðar tókst ekki að ljúka uppsteypu bókhlöðunnar á árinu 1981, svo sem til stóð, og varð þeim áfanga því ekki lokið fyrr en halla tók vetri. Næsti áfangi, þaksmíðin, var síðan boðin út og tilboð opnuð 23. marz, jafnframt því sem stofnað var til kaupa á álþakplötum, er 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.