Vísbending


Vísbending - 20.12.1996, Side 4

Vísbending - 20.12.1996, Side 4
VETRAI5S0LHVÖRF. Stynurjörð við stormsins óð og stráin kveða dauð, hlíðin er hljóð, heiðin er auð. — I3lómgröf, blundandi kraftur, við bíðum, það vorar pó aftur. Kemur skær í skýjunum sólin, skín í draumum um jólin. Leiðir fuglinn í för og fleyið úr vör. Arni sofa hugir hjá, — þeir hvíldu dag og ár. Stofan er lág, Ijórinn er smár. — Fortíð, fram líða stundir, senn frfkkar, því þróttur býr undir. Hækka ris og birtir í búðum, brosir dagur í rúðum. Lítur dafnandi dug og djarfari hug. Vakna lindir, viknar ís og verður meira Ijós. Einhuga rís rekkur og drós. — Æska, ellinnar samtíð, við eigum öll samleið — og framtíð. Aftni svipur sólar er yfir, sumrið í hjörtunum lifir. Slikar blóms yfir gröf, , slær brú yfir höf. Einar Benediktsson 4

x

Vísbending

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.