Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1944, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.05.1944, Qupperneq 21
FRÁ REYKJAYÍK Sumarkvöldum í Reykjavík er viðbrugðið fyrir fegurð. Hið ástsæla skáld, Þor- steinn Erlingsson, kvað: „Ef þú hefur sumarkvöld verið í Vík, þá veit jeg, hvað hugur þinn fann: Þjer sýndist hún fögur, þjer sýndist hún rík, er sólin við Jökulinn rann.“ Hinn orðhagi og Ijóðræni Tómas Guðmundsson segir: „. en er nokkuð yndis- legra, leit auga þitt nokkuð fegra, en vorkvöld í Vesturbænum?“ Vera má að kveðið hafi verið um sólaruppkomuna í Reykjavík, en þeir munu þó fleiri, sem þekkja sólar- lagið í Reykjavík en sólaruppkomuna. Það er áreiðanlega ómaksins vert að vera á ferli við Tjörnina í Reykjavík um sólarupprás í kyrru veðri að sumarlagi. Myndin hér að ofan er frá Tjörninni, en hún gefur litla hugmynd um þann frið og þá fegurð, sem þessi staður í hjarta höfuðstaðarins býr yfir, þegar hann ljómar í skyni hinnar mjúku birtu rísandi sólar. FRJÁLS VERZLUN 21

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.