Frjáls verslun - 01.06.1966, Blaðsíða 1
FRJÁLS VERZLUN
Útg.: Frjáls Verzlun Utgáfufélag li/f
Ritstjóri:
Haukur Hauksson
Ritnefnd:
Birgir Kjaran, formaður
Gunnar Magnússon
Þorvarður J. Júlíusson
FRJÁLS
VERZLUN
25. ÁRGANGUR — 2. HEFTI — 1966
í ÞESSU HEFTI:
I deiglunni
★
í deiglunni
ÞÓRHALLUR ÁSGEIRSSON:
EFTA og ísland
★
BJÖRGVIN GUDMUNDSSON:
Þróun EFTA og iramtíðarviðhorf
★
HILMAR FENGER
Hagvöxtur ráði afstöðu til EFTA
★
GUÐMUNDUR H. GARDARSSON:
Islendingar eiga að ilýta sér hægt
★
GUNNAR J. FRIÐRIKSSON:
Iðnaðurinn og EFTA
Stjóm útgájufélags
FRJÁLSRAR VERZLUNAR
Birgir Kjaran, formaður
Gunnar Magnússon
Sigurliði Kristjánsson
Þorvarður Alfonsson
' Þorvarður J. Júlíusson
Pósthólf 1198
Víkingsprent hf.
Prentmót hf.
Atvinnuhœttir þjóða eru- stöðugum breytingum. háðir alveg
eins og stjórnarform þeirra. Ymist verða umskiptin í formi
þróunar eða byltingar. Oft er þó álitamál um hvort er að
ræða. — Menn kannast við hugtahið iðnbyltingu, sem tengt
er tilkomu gafuvélarinnar. — Þá lcom og síðar rafmagnið og
olli elcki minna umróti. — Við Islendingar höfum upplifað
hliðstæður, umþóttun frá slcútuöld til togaraútgerðar og síð-
ar rafvœðingu, sem gerbreytt hefur lífsþœgindum og afkomu,
okkar; með henni óx og úr grasi nýr atvinnuvegur, iðnaðurinn.
Islenzkur iðnaður hneigðist í tvær áttir: vinnsla úr inn-
lendu hráefni að mestu til útflutnings og framleiðsla neyzlu-
vara fyrír hevmamarkað. — Síðar hafa komið til sögunnar
stórbrotnarí iðnfyrírtœlci í efnaiðnaði, svo sem sementsverk-
smiðja og áburðar, sem sumpart er œtlað að fulhiœgja þörfum
landsmanna eða flytja til sölu erlendis og þá oft. í samkeppni
við gamalgróin heimsfyrírtœki.
Neyzluiðnaðurínn varð að verulegu leyti til á tímum gjald-
eyrísskorts og atvinnuleysis og hann studdur af því opinbera
með tollvemd til þess að veita vinnu og spara erlendan gjald-
eyrí.
Þessi atvinnugrein blómgaðist vel um árabil og sum fyrír-
tækjanna urðu myndarleg og líkleg til framlmðarsanikeppnis-
hæfni. Ónnur voru minni í sniðum og sum greinilega einka-
aðstöðufyrírbœrí, sem ólíldeg voru til samkeppnisgetu.
Allt um það. Islenzkur iðnaður hefur í heild fengið veru-
legan tíma til þess að byggja sig upp og aðhæfa sig vaxandi
samkeppni. Afskrífa stofnkostnað, sitja einn að vissum mark-
aði og haft beina vernd.
Breyttir viðskiptahœttir hafa nú flutt sumum greinum ís-
lenzks iðnaðar vanda á hendur, sérlega hinum vernduðu grein-
um hans og skiljanlega er slíkt elcki sáríndálaust og eðli máls-
Framhald á bls. 11