Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1969, Side 5

Frjáls verslun - 01.02.1969, Side 5
FRJALS VERZLUN FRJAI-S3 VIERZLLJIM 1969 1.-2. TBL. EFNISYFIRLIT: Bls. 4 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA. 7 ÞJÓÐMÁL: Afskipti ríkisins og hins „opinbera" eru orSin of mikil hér á landi. ViStal viS Birgi Kjaran um aSstöSu frjálsrar verzlunar, viSskiptafrelsi, afskipti hins opin- bera, skipulagsbreytingar á bankakerfinu og lánastarfsemi þeirra, framtíSarhorfur í atvinnu- og efnahagslífi, norrœna efnahagssamvinnu og náiS samstarf Flugfélags íslands viS SAS. Markús Örn Antonsson, fréttamaður: 16 ’ankabrot um fréttir sjónvarps og út- varps. Hér rœSir Markús um gagnrýni á RíkisútvarpiS og starfsmenn þess. SjónvarpiS er sjálfstœSur fréttamiðlari, en fréttir sjónvarpsins eru einn vinsœlasti þáttur þess. •Ingimundur Sigfússon: 22 „Ekki hœgt a3 reka fyrirtœki að óbreyttu". Ingimundur Sigfússon svarar spurningu F.V. 23 ERLEND FYRIRTÆKI: Bridgestone. Greint frá stofnun Bridgestone-verksmiðjanna og þróun þeirra. Saga þessa fyrirtœkis er dœmi um, hversu dugnaöur og árœði fá áorkað. 24 BANDALÖG: Veruleg efling viðskiptanna innnan EFTA. Rœtt um viðskipti EFTA árið 1987, en áttunda ársskýrsla EFTA kom út fyrir skömmu. 29 Hagsmunum verzlunarinnar fórnað í samningum við verkalýðshreyfinguna. Rcatt við Sigurð Markússon, framkvœmdastjóra Véladeildar SÍS, um starfsemi deildarinnar, breytingar á starfi hennar, bifreiöainnflutning og álagningarreglur. Bls. 34 BÍLAR: B. M. W. Rakin saga þessarar bifreiðategundar og sagt frá helztu nýjungum. Umboðsmenn hér á Iandi, Kristinn Guðnason h.f., áttu 35 ára afmœli S desember s.l. 39 Hvers vegna ekki að nota hugmyndir hvers og eins? Hugmyndir og tillögur starfsmanna fyrirtœkja geta sparað stórkostlega og gert vinnuna auð- veldari. Grein þessi skiptist í tvennt og er fyrri hluti œtlaður yfirmanninum, en seinni hluti starfsmanninum. Sigurjón Jóhannsson: 43 Auglýsingaspjall í þessum þœtti rœðir Sigurjón um auglýsingar 5 sjónvarpi og blöðum. 45 SKOÐANIR: Lánamál fyrirtcekja. Hilmar Fenger rœðir um lánamál fyrirtœkja og þörfina fyrir fjármagn. Mun Frjáls verzlun leita til fleiri athafnamanna um slíkar greinar. 47 PFAFF — stœrsta saumavélaverksmiðja Evrópu. Sagt frá starfsemi PFAFF, sem framleiðir allt frá fínustu skrúfum til stálkassans í eigin verk- smiðjum. 50 „Islendinganýlenda í Kaupmannahöfn". Skrifstofa Flugfélags íslands í Kaupmannahöfn heimsótt og sagt frá sögu hennar og þeirri starfsemi, sem þar fer fram. 57 IÐNAÐUR: Erlendri samkeppni verður að mœta með útflutningi. Rœtt við Kolbein Pétursson, framkvœmdastjóra Málningar h.f., en fyrirtœkið hefur starfað í 15 ár, og fer sífellt vaxandi. 61 PLAYBOY fimmtán ára. Sagt frá Hugh Hefner, sem nú á eitt tekjuhœsta og vinsœlasta blað heims: PLAYBOY. 66 frá ritstiórn.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.