Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1969, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.02.1969, Blaðsíða 51
;frjals verzlun 49 Pfaff er fyrir löngu orðið að risavöxnu fyrirtæki, sem selur vélar, er það framleiðir til meira en 120 landa í öllum heimsálfum. Nú er fjöldi saumavéla, er Pfaff hefur framleitt, orðinn 9.000.000 og árleg umsetning verksmiðj- anna nemur um 250 millj. vestur- þýzkra marka. Nærri því önnur hver heimilissaumavél, sem fram- leidd er 1 Vestur-Þýzkalandi, er smíðuð hjá Pfaff. En það eru ekki einungis heimilissaumavélar, sem Pfaff framleiðir nú, heldur einnig saumavélar fyrir stærstu fata- gerðarfyrirtæki jafnt sem ein- staka klæðskera. Þá hefur Pfaff jafnan framleitt saumavélar fyrir hvers konar leðuriðnað eins og skóframleiðslu, bólstrun o. fl. Á síðari árum hefur Pfaff AG. einnig farið út í framleiðslu á mjög fullkomnum færiböndum fyrir saumastofur og fleiri aðila; þeir framleiða einnigplastbræðslu- vélar fyrir fatnað, yfirbreiðslur o. f 1., og nú fyrir nokkrum árum komu þeir fram með byltingu í stórframleiðslu á fatnaði, en þá :sýndu þeir fyrstu algjörlega sjálf- Nýjasta tegund af zigzak hrað- saumavél er hér að koma úr sairn- setningu. Vél þessi saumar 5000 spor á mínútu. virku saumavélasamstæðuna. Þar var sniðnum efnum komið fyrir í öðrum enda samstæðunnar. en fullkominn skyrtuboðangur með áfestum tölum eða hnappagötum, ásaumuðum og pressuðum vasa kom út um hinn endann, án þess að mannshöndin kæmi þar nokk- urs staðar nærri. í dag bjóða Pfaff-verksmiðjurnar mjög góða þjónustu í sambandi við skipulag og breytingar á verksmiðjum, en þær hafa yfir að ráða fjölda fag- lærðramanna: klæðskerum, sníða- meisturum, skógerðarmönnum o. s. frv. Hefur þessi leiðbeiningar- starfsemi aukizt mjög hin síðari ár, og eru menn sífellt á þönum um allan heim frá verksmiðjun- um í þessum tilgangi. Hér á landi var t. d. yfirmaður þessarar deild- ar fyrir nokkrum árum, og gaf góðar ábendingar, er Sportver hf. hóf framleiðslu á sínum frægu Kórona fötum. Hér á landi hefur Verzlunin Pfaff hf. haft umboð fyrir verk- smiðjurnar síðan árið 1929 eða í rétt tæp 40 ár, en vitað er um Pfaff vél hér á landi, sem fram- leidd var árið 1904, og saumar sú vél enn með prýði. Má kalla það dágóða endingu. Hreinlætistæki úr Krist- alspostulíni frá í^taitdahd 44 Heimsþekkt merki er tryggir góða vöru J. Þorláksson & Norðmann hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.