Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1970, Page 29

Frjáls verslun - 01.01.1970, Page 29
FRJÁLS VERZLUN 29 VÖRUHAPPDRÆTTI S.f.B.S. Á árinu 1970 verða verulegar breytingar gerðar á vinninga- skrá happdrættisins, og verður hún nú glæsilegri en nokkru sinni áður. ' Helztu breytingarnar verða þessar: Útdregnum vinningsnúmerum fjölgar í 16.401. Lægsti vinningur hækkar úr kr. 1500,00 í kr. 2000,00. 250.000,00 kr. vinningar hækka í 300.000,00 kr. 5000,00 kr. vinningum fjölgar um 40%. 10.000,00 kr. vinningum fjölgar einnig. 1 happdrættinu er aðeins ein núméraröð, og vinnmgar eru því jafn margir og númenn, sem út eru dregm. Útgefnum miðum fjölgar ekki. Aukavinningur ársins er JAGUAR XJ6 DE LUXE bifreið, að verðmæti um 840.000,00 krónur, stórglæsileg bifreið í lúxus- flokki, sú fyrsta, sem fslendingur á kost á að eignast. Miðinn kostar aðeins kr. 100.00 á mán- uði, ársmiði kr. 1.200.00. Athugið, að í engu öðru happdrætti hérlendis eru eins mörg vinningsnúmer dregin út árlega, og þess vegna eru meiri líkur fyrir því, að þér hljótið vinning í Vöruhappdrætti S.Í.B.S. en í nokkru öðru happdrætti hér á landi.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.