Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1970, Side 31

Frjáls verslun - 01.01.1970, Side 31
FRJÁLS VERZLUNÍ 31 er stóll, teikriaður af Gunnari H. Guðmundssyni og framleiddur af Kristjáni Siggeirssyni hf. Stóllinn er úr eik, en seta og bak úr ís- lenzkum nautshúðum. Annað dæmi eru gæruklæddu stólarnii' frá Sindra. Svo dæmi sé tekið af öðru sviði iðnaðar, þekkir nú svo til hvert mannsbarn í Bandaríkjunum, ís- lenzkar lopapeysur. Þar eru þær seldar háu verði og þykja eftir- sótt vara. Það stafar af því, að þær eru sérstakar og ekki líkar neinum öðrum peysum. Ef hægt væri að gera eitthvað hliðstætt með húsgögn, fá séreinkenni, væri allur útflutningur auðveld- ari og öruggari, þegar fram í sækti ■llÍlslLlolÐl- HVfLlÐ MEÐAN ÞÉR VINNIÐ SAVO-sfóli er vandaður stóll. BÚS[L|œ HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATON — SÍMI 18520 REYKJAVÍKIJRVEGI 56 HAFIMARFIRDI SÍMI 5-19-63 • Tökum hjólbarða til sólunar. • Sjóðum í og gerum við hjólbarða. • Skerum mynstur í hjólbarða. • Ballanserum hjólbarða. • Loftlyklar til að skrúfa hjólin undan bifreið- unum fyrir vörubifreiðar og fólksbila. REYNIÐ VID8KIPTIIM IMÆG BÍL/VSTÆÐI - FLJÓT OG GÓD ÞJÓIMLST/I Blómaskreytingar — Blómvendir — Borðskreytingar ÁLFTAMÝRI 7 BLÓMAHÚSIÐ simi 83070 ' m m m7 Æmm m IIR0YAL Útsölustaðir: DEKK h.f., Borgartúni 24 — Sími 25260. Hjólbarðaviðgerðin MÚLI v/Suðurlandsbraut — Sími 32960. GÚMMÍVINNUSTOFA SELFOSS, Austurvegi 58, Selfossi — Sími 1626. Umboðsmenn: — ÖRUGGIR — — ÖDÝRIR — Hverfisgötu 6 — Sími 20000.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.