Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1970, Side 50

Frjáls verslun - 01.01.1970, Side 50
50 FRJALS VERZLUN <SB» SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 Hver kaupir CITROEN, árgerð '70, á lœgra verði? T. d. D19 SPECIAL á kr. 360.840,00 (eftir niðurfellingu leyfis- i gjalds). Það gera þeir, sem vilja bíl framtiðarinnar. Heimsins ör- uggasti bíll! — Enginn fjöldaframleiddur bíll er jafn tæknilega fullkominn. — Háþróuð sjálfstillanleg gas/ vökvafjöðrun hefur nú staðizt 14 ára reynslu við öll akst- ursskilyrði hvar sem er í heiminum. — Tvískipt hemla- kerfi með jöfnunarventlum, sem létta ástig á fóthemil við aukna hleðslu. — Sjálfstillanleg hæð frá jörðu án til- lits til hleðslu, sem breyta má til hækkunar eða lækkun- aI' eftir ástandi veganna. — Traustbyggður rammi hlifir farþegarými. — Algjört öryggi hvellspringi á framhjóli á miklum hraða — stefnan helzt samt sem áður óbreytt o. fl. o. fl. mætti upp telja: LEITIÐ FREKARI UPPLÝSINGA: Citroen-umboðið SÖLFELL — Skúlagötu 63 Sími 17966 — Box 204 — Reykjavík

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.