Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1970, Síða 52

Frjáls verslun - 01.01.1970, Síða 52
B2 FRJALS VERZLUN að lítil von sé til þess að hægt verði að lengja fermamannatíma- bilið að ráði. Við spurðum hann álits á skýrslu þeirri, sem ís- lenzk yfirvöld fengu ferðamála- sérfræðing frá Sameinuðu þjóð- unum til að semja um möguleika íslands í ferðamálum, en þar er bent á nokkrar leiðir til að lengja tímabilið. „Það væri betur að svo væri“, svaraði Pétur, ,,en ég held að þetta sé alveg út í blá- inn“. Um hlutfallið milli erlendra og innlendra gesta á hótelinu sagði Pétur: „Á fyrstu árum okkar hér voru gestirnir að meiri hluta er- lendir, en á síðustu árum hefur þetta breytzt, og gæti ég trúað, að þeir skiptust nokkuð jafnt.“ Loks spurðum við Pétur hvort möguleiki væri fyrir Hótel Borg að stækka við sig: „Já, við eigum að geta byggt við hótelið, ef þess er þörf, en ég sé ekki að hún sé fyrir hendi, þegar ný hótel eru að rísa og verið að byggja við önnur.“ ® MERCEDES-BENZ SENDIBÍLAR Rúmgóðir og buröarmiklir Skúlagötu 59, Reykjavík. Símí 19550

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.