Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1971, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.04.1971, Blaðsíða 25
FRJÁLS VERZLUN NR. 4 1971 25 GREINAR OG VIÐTÖL Iðnaður Reynslan af EFTA og viðhorfin í markaðsmálum Eftir Guðmund Magnússon, prófessor. • Til hvers var gengið í EFTA? • Að hvaða leyti hafa vonir okkar rætzt? • Hver eru helztu viðhorfin í markaðsmálum? Tafla 1. Hlutfallstölur vöruútflutnings 1970 mið- að við fob.-verðmæti. Vörur % Sjávarafurðir 78,17 Á1 og álvetni 13,24 Kísilgúr 0,98 Aðrar iðnaðarvörur 3,05 Landbúnaðarvörur 3,38 Aðrar vörur 1,18 100,00 1. Tilgangur EFTA-aðildar. í sem stytztu máli sóttu íslendingar um aðild að Fríverzlunarsamtökum Evrópu til að losna ekki úr viðskiotalegum tengslum við nágrannaþjóðirnar í Evrópu, til að örva samkeppni á heimamarkaði og hvetja til framleiðiaukningar í íslenzkum iðn- aði og til að efla útflutning iðnaðarvarnings. Þessi atriði eru innbvrðis háð: Með bví að stvðiast við heimsmarkaðsverð. sem ekki er ranesmiið af tollum eða öðrum hömlum, vaxandi framleiðni og samkennnishæfni. Off innlendar vörur. sem verða samkenpnishæfar við erlendar á heimamarkaði í verði og ffæðum, ættu iafn- framt að geta orðið bað á erlendnm markaði. Flestir voru sammála um aðiidina á sínum tíma, enda bótt merm ieffðu mismunandi þnnffa áherzlu á einst.ök atriði og áherzlan flyttist jafn- vel til með tímanum. 2. Inneanga okkar í EFTA er bezta trygging fyrir því, að efcki verði horfið aftur til hafta- stefnu og fjölgengis. Sömuleiðis ætti að verða auðveldara að stíea næstu áfanga á sviði efna- haffssamvinnu í Evrópu, ef talið verður æskilegt að fara þá braut. Erfitt er að greina hagstæð á'hrif EFTA-að- ildar frá öðrum áhrifum, t.d. vegna síðustu geng- isbrevtingar og hæfckandi verðlaffs siávarafurða á erlendum markaði, en framleiðslu- off fram- ileiðniaukniinffin hefur sennilega aldrei verið jafnmikil í íslenzkum iðnaði og árið 1970, s'ðan mælingar hófust. iafnvel þótt áli sé sleppt. Jafn- framt óx markaðshlutdeild innlendra fyrirtækja á heimamarkaði verulega í flestum samkeppnis- greinum 1969 og 1970. Varðandi útflutning iðnaðarvarnings segja hlutfallstölur vöruútflutnings 1970 sína sögu: Heimild: Unnið úr Hagtíðindum, nr. 1, 1971. Athyglisvert er, að hin klassíska tala 90% og þaðan af meira varðandi hlutdeild sjávarút- vegs er komin undir 80%, þrátt fyrir óvenju hagstætt verðlag sjávarafurða. Álið á stærstan bhrta í afgangnum, en kísilffúr og aðrar iðnaðar- vörur eins off ullar- off skinna- og priónavörur mvnda samtais um 4% út.föitninffsverðmætanna. Sú brevt.ine. sem orð’ð hefur á útföitninffsölut- deild iðnaðar. kemur ffinffgt í iiós við samanburð á árunum 1960 off 1970. Fáns og fram kemur í töflu 1. var hö’t.deildin 17.27% áUð 1970. en var 0.02%., eða 0,2 promille, árið 1960 (ullar- pevsur). Tööir urn aukninffu iðnaðarútflut.ninffs o.ff skintinffu á einstök landssvæði er að finna i töflu 2 off samsvarandi unnlvsinffar um nofckr- ar teffundir siávarafurða í töflu 3. (Fétt er að hafa í hupa. að mikil hlutfallsleff aukning getur verið samfara iítilli verðmætaaukningu. ef sal- an var lítil árið 1969. Beinar tölur er að finna í Hafftíðindum). Fvrir innffönffuoa í EFTA mátti Kúast við áframöaldandi bróun á mörgum sviðum. sem mundi stvrkiast við aðildina. t.d. tiltölulega mikilö’ ankninffu verðmæta skinnavnriiútföitn- inffs til FFTA-ianda off aukningu útflutninffs á rækiu. hroffnum og niðursoðnum fiskafurðum. Einniff mát.t.i rei'kna mpð. að veruleffur höiti ullarlona færi til Bandaríkianna ng vmsar prjnnavörur iafnframt áfram til Bandaríkianna op Ráðstjórnaríkjanna. Þessar vonir hafa rætzt að mestu leyti. Mér kemur einkum á óvart minnkun á sölu niðursoðinna fiskafurða til EFTA. Þetta má skýra (eftir á) með minni út- flutningi í niðursuðuiðnaði (vegna hráefna- skorts) í heild 1970 en 1969 (1.450 þúsund tonn- um 1970 á móti 1.223 þúsundum tonna 1969).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.