Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1971, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.04.1971, Blaðsíða 65
FRJÁLS VERZLUN NR. 4 1971 65 UM HEIMA OG GEIMA Þetta er ekki sjónhverfing. Þær eru að baða sig í Dauðahafinu, þar sem ekki er hætta á að maður sökkvi! Ódauðlegt fólk! — Hvort fólkið er heil- brigt. . Já, við urðum að skjóta einn umferðarsala til þess að geta vígt kirkjugarð- inn! O, jæja Við jarðarför vildi þannig til, að hagsýslustjóri borgarinnar stóð við hlið elzta borgarans, þegar kastað var rekunum á kistu hins látna. — Hvað eruð þér orðinn gamall, Páll minn, hvíslaði hagsýslustjórinn. — Níutíuogeins, snarkaði í gamalmenninu. —■ Níu tíu og eins. Þá borgar sig varla fyrir yður að fara heim aftur. Látið þér flengja yður! Sigurður Guðjónsson kenn- ari við Verzilunarskólann, sem allir verzlingar þekkja að frá- bærri kurteisi og fágaðri fram- komu. lenti einstaka sinnum í útistöðum í starfi, eins og eðli- legt er í hita erfiðra starfsdaga. Eitt sinn, þegar kennslustund var nýbyrjuð, kvað við hvellur mikill fyrir utan gluggann, og inn gaus megn stybba. Flest- um varð hverft við, kannski ekki sízt Sigurði kennara. En hann brá skjótt við, setti stól undir gluggann og steig upp á hann virðulegur í fasi að vanda, opnaði lúguna upp á gátt og kallaði út í gegn um reykj armökkinn til 4ra ára af- brotamanns, sem stóð á gang- stéttinni: — Þér eruð óskamm- feilinn, farið þér heim og látið þér flengja yður! Það veltur á árgangnum —• Tja, kæri forstjóri, sagði læknirinn, ég verð að segja þér það í fullri hreinskilni, að heilsa yðar er afar slæm, þú ert að fara með þig á víni og konum. Hvoru viltu heldur sleppa? —• Það veltur nú í fyrsta lagi á árangnum! Nýtnin er sjálfsögð — Heima hjá mér kemur aldrei víndropi á borð. — Nei, ég er líka mjög var- kár, þegar ég helli í glösin. Stýrið týnt — Dyravörður, dyravörður, hrópaði bargesturinn nýkom- inn af barnum út í bíl sinn, — það hefur einhver stolið stýr- inu! — Afsakið herra minn, sagði dyravörðurinn, þér sitjið í aftursætinu! Spurning dagsins Hvernig í ósköpunum stend- ur á því, að fólk drekkur sig alltaf fullt daginn áður en það er að sálast úr þorsta? Kröfuharka — Má bjóða þér bolla af kaffi? — Nei takk, ekki kaffi. — En þá bolla af te? — Nei takk, ekki te. —• Kannski viský og sóda? — Takk, ekki sóda. Nöldur — Hvernig stóð á því, að þér stáluð aðeins silfurfötunum en létuð 5 þúsund krónur í pen- ingum eiga sig, sagði dómar- inn í yfirheyrzlunni. — Æ, herra dómari, þér megið nú ekki líka byrja á þessu, konan mín hefur talað nóg um það!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.