Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1971, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.04.1971, Blaðsíða 49
49 FRJÁLS VERZLUN NR. 4 1971 GREINAR OG VIÐTÖL þeir þingmennirnir Ólafur Björnsson prófessor og Karl Guðjónsson fræðslufulltrúi flytja tillögu um hagstofnun launþegasamtakanna. Kjara- barátta hér á landi er þvi miður rekin á löngu úreltum forsendum, og þar er gagn- gerðra breytinga þörf. fslenzkir atvinnuvegir hafa hver sitt gildi, gildi þeirra er þó mismunandi, og það breyt- ist með framþróun tækni og auknum kröfum um öruggara og þægilegra líf í öllum grein- um. Þar sprettur þörfin fyrir meiri og fjölbreyttari þjónustu, sem kallar á sífellt fleira fólk til þjónustustarfa, á sama tíma og tæknin tekur við af mannshöndinni í grundvallar- atvinnugreinum og í veruleg- um mæli í úrvinnsluatvinnu- greinum, og margfaldar fram- leiðsluna og verðmæti hennar. Þessi stóraukna framleiðni í framleiðslugetu allra lands- manna, er vissulega undirstaða velmegunarinnar. En hvar og hvernig á þá að njóta hennar, ef ekki á að svara kröfunum um aukna og fjölbreyttari þjón- ustu og koma til móts við þær, svo sem tilefni er til? Það Það væri e. t. v. hagstæðara, að Reykvíkingar færu almennt til London í verzlunarerindum en í sinn eigin miðbæ? Eða væri betra að verzlanir í Lond- on rækju hér útibú heldur en að íslendingar annist sjálfir verzlunarrekstur? Að þvi slepptu, hvort framtíð íslenzks neyzluvöruiðnaðar yrði þá bjartari? Nei, við skulum ekiki heimska okkur á því, að skatt- yrðast út í íslenzka verzlun og þjónustu, eins og þar séu flær á beit. Nær væri að hyggja að því, hvers vegna íslenzk verzl- un er ekki enn öflugri en raun ber vitni, og hvort ekki væri unnt að reka hana með enn betri árangri en nú fyrir þjóð- arheildina. RÍKISAFSKIPTI. Islenzk verzlun er nú að raestu leyti frjáls, þ. e. a. s. inn- flutningsverzlun og innanlands- verzlun. í útflutningsverzlun gilda enn miklar hömlur, og þar er í ýmsum greinum stór- mikilla umbóta þörf. Það er m. a. fráleitt, að sáralítið skuli not- uð sú þekking og reynzla, sem verzlunin hefur í þjónustu sinni, og ekki heldur sambönd hennar að neinu umtalsverðu marki. En nóg um það að sinni. Innalandsverzlunin er BOKHALDSVE LAR ÁVALLT FYRIRUGGJANDI Magnús Kjaran Hafnarstrœti 5 Simi 24140 HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ '!!l!!!Í!!!llííííi!ÍIÍ!ílílÍillllÍl|(!tl:lll!ii!!i:iiM;mi!i!i]l!!!ÍÍIl!!!!i!!!!!!!iim!!il!ÍÍÍÍI!í!í!i!!i!!!!!!í!iií!!!iiit!tt!t!tlt!l!!ii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.