Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1971, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.04.1971, Blaðsíða 63
FRJÁLS VERZLUN NR. 4 1971 IUATIIR Matur, kaffi, smurt brauð, veizlumatur. Opið daglega kl. 7—23.30. Smárakaffi, Laugavegi 178, Reykjavík. Sími 34780. SÆLGÆTI Úrval af sælgæti jafnan fyrir- liggjandi. Sælgætisg. ALADDÍN hf., Reynihv. 34, Kópavogi. Sími 41680. Framleiðum KÁ rís og ýmsar fleiri tegundir af sælgæti. Sælgætisgerð Kristins Árnasonar, Reykjahlíð 12, Reykjavík. Sími 15175. GREINAR OG VIÐTÖL ÞVOTTIJR, HREIIMSIJIXI Alhliða efnalaugaþjónusta. Milliganga um fataviðgerðir, kúnststopp, skóviðgerðir og þvott fyrir GRÝTU. Efnalaugin PRESSAN, Grensásvegi 50, Reykjavík. Sími 31311. MAIMIMVIRKJAGERÐ Jarðýtuvinna og alhliða jarð- vegsframkvæmdir. Völur hf., Síðumúla 21, Reykjavík. Sími 31166. SEIMDIBÍLAR 2-50-50 SENDlBILASTODIN HF. BÍLAVIÐGERÐIR Hvers konar bifreiðastillingar og allar almennar viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. 63 Bifreiðastillingin, Síðumúla 13, Reykjavík. Sími 81330. Viðgerðir á Volkswagen. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæði Georgs Ragnarssonar, Súðarv. 18, Reykjavík. Sími 82135. Fyrir Volkswageneigendur: Bretti, hurðir, vélalok, geymslulok — fyrirliggjandi í allflestum litum. — Skiptum með dagsfyrirvara fyrir fast verð. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25, Reykjavík. Símar 19099 og 20988. Almennar bifreiðaviðgerðir. Ljósastillingar. Fljót og góð afgreiðsla. Bifreiðaverkstæði Níels K. Svane, Skeifunni 5, Reykjavík. Sími 34362. Corporation, er dótturfyrirtæki Agache-Willot. í Frakklandi. Fyrirtækið framleiðir vörur er fleygt er eftir að þser hafa ver- ið notaðar einu sinni (pappa- diska o.s.frv.) og er að auka umsetningu á nýjum vöruteg'- undum eins og t.d. skurðstofu- kyrtlum og barnableyjum, sem fleygt er eftir notkun. Byrjun- arkostnaður er áætlaður 2,5 milljónir dollara. Verksmiðjan er í Suður-Karólínu, þar sem greiður aðgangur er að hráefn- inu, og helztu markaðssvæðum. Erlendar fjárfestingar eru auðvitað gerðar í þeim tilgangi að hagnast á þeim, og ágóðinn sem þær gefa af sér og heim- fluttur arður, mun að sjálf- sögðu leiða til fjármagnsstreym is frtá Bandaríkjunum þegar frammí sækir. En þar kemur margt á móti sem meira en jafnar reikninginn. Streymi f j árf estingarhöfuðstóls, ný tækni, aukin atvinna, nýjar starfsgreinar og tekjulindir, breikkun skattagrundvallar, nýting bandarískra hráefna, orku og flutningakerfa og ann- arrar þjónustu og þar fram eftir götunum. Þar sem flest fyrirtækjanna hafa flutt vörur sínar frá heimaverksmiðjum til Banda- ríkjanna, áður en þau byggðu verksmiðjur þar í landi, verður þarna verulegur sparnaður í sambandi við innflutning. Alþjóðlegar fjárfestingar eru liður í því viðskiptafrelsi sem Maurice H. Stan, viðskiptamála- ráðherra, hefur fjallað um. og stjórn Bandaríkjanna er hlynnt, hvetur hún jafnvel til erlendrar fjárfestingar í Banda- ríkjunum. Viðskiptamálaráðu- neytið veitir aðstoð bæði í Bandaríkjunum og erlendis, þeim fyrirtækjum sem hefja vilja framleiðslu í Bandaríkj- unum. Mörg fylki vinna mark- visst að því að örva erlenda fjárfestingu, og senda með að- stoð viðskiptamálaráðuneytis- ins, nefndir til beinna viðræðna við hugsanlega viðskiptavini. Margt bendir til að núver- andi þróun í myndun iðnaðar- bandalaga margra landa muni halda áfram, og bandarísk fyr- irtæki er hafa áhyggjur af því, geta minnkað áhrifin sem það kynni að hafa á eigin viðskipti. Bandarískt fyrirtæki, sem er mun kunnugra sínum heima- markaði en erlent fyrirtæki, getur oft fundið nýjan markað í Bandaríkjunum, áður en er- lent fyrirtæki kemur auga á hann. Sl'ík fyrirtæki eru í góðri aðstöðu til að semja um sam- vinnu eða einkaleyfisfram- leiðslu, við heppilega erlenda aðila. Það, að bandaríska fyrir- tækið skuli geta boðið þekk- ingu sína á verkalýðsmálum, vinnumarkaði, sölumarkaði og dreifingarkerfi, getur þýtt fyr- ir erlenda fyrirtækið tímasparn- að í uppbyggingu, færri áhyggj- ur og skjótari hagnað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.