Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1971, Side 49

Frjáls verslun - 01.04.1971, Side 49
49 FRJÁLS VERZLUN NR. 4 1971 GREINAR OG VIÐTÖL þeir þingmennirnir Ólafur Björnsson prófessor og Karl Guðjónsson fræðslufulltrúi flytja tillögu um hagstofnun launþegasamtakanna. Kjara- barátta hér á landi er þvi miður rekin á löngu úreltum forsendum, og þar er gagn- gerðra breytinga þörf. fslenzkir atvinnuvegir hafa hver sitt gildi, gildi þeirra er þó mismunandi, og það breyt- ist með framþróun tækni og auknum kröfum um öruggara og þægilegra líf í öllum grein- um. Þar sprettur þörfin fyrir meiri og fjölbreyttari þjónustu, sem kallar á sífellt fleira fólk til þjónustustarfa, á sama tíma og tæknin tekur við af mannshöndinni í grundvallar- atvinnugreinum og í veruleg- um mæli í úrvinnsluatvinnu- greinum, og margfaldar fram- leiðsluna og verðmæti hennar. Þessi stóraukna framleiðni í framleiðslugetu allra lands- manna, er vissulega undirstaða velmegunarinnar. En hvar og hvernig á þá að njóta hennar, ef ekki á að svara kröfunum um aukna og fjölbreyttari þjón- ustu og koma til móts við þær, svo sem tilefni er til? Það Það væri e. t. v. hagstæðara, að Reykvíkingar færu almennt til London í verzlunarerindum en í sinn eigin miðbæ? Eða væri betra að verzlanir í Lond- on rækju hér útibú heldur en að íslendingar annist sjálfir verzlunarrekstur? Að þvi slepptu, hvort framtíð íslenzks neyzluvöruiðnaðar yrði þá bjartari? Nei, við skulum ekiki heimska okkur á því, að skatt- yrðast út í íslenzka verzlun og þjónustu, eins og þar séu flær á beit. Nær væri að hyggja að því, hvers vegna íslenzk verzl- un er ekki enn öflugri en raun ber vitni, og hvort ekki væri unnt að reka hana með enn betri árangri en nú fyrir þjóð- arheildina. RÍKISAFSKIPTI. Islenzk verzlun er nú að raestu leyti frjáls, þ. e. a. s. inn- flutningsverzlun og innanlands- verzlun. í útflutningsverzlun gilda enn miklar hömlur, og þar er í ýmsum greinum stór- mikilla umbóta þörf. Það er m. a. fráleitt, að sáralítið skuli not- uð sú þekking og reynzla, sem verzlunin hefur í þjónustu sinni, og ekki heldur sambönd hennar að neinu umtalsverðu marki. En nóg um það að sinni. Innalandsverzlunin er BOKHALDSVE LAR ÁVALLT FYRIRUGGJANDI Magnús Kjaran Hafnarstrœti 5 Simi 24140 HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ '!!l!!!Í!!!llííííi!ÍIÍ!ílílÍillllÍl|(!tl:lll!ii!!i:iiM;mi!i!i]l!!!ÍÍIl!!!!i!!!!!!!iim!!il!ÍÍÍÍI!í!í!i!!i!!!!!!í!iií!!!iiit!tt!t!tlt!l!!ii

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.