Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 35
KOSTNAÐUR 10 MILLJÓNIR
Heildarkostnaður við skrif-
stofu verðlagsstjóra var á sl.
ári 9.3 millj. króna, þar með
talinn kostnaður við störf
Verðlagsnefndar. Launakostn-
aður nam 7.3 millj kr. Ferða-
kostnaður, sem greiddur er
eftir reikningi, nam tæplega
140 þús. kr., en aðkeyptur
akstur, þ. á m. bílastyrkur,
kostaði embættið 279 þús. kr.
Stofnunin á eina bifreið, jeppa,
sem notaður er vegna ferða-
laga til eftirlits. Á fjárlögum
1971 er rekstur stofnunarinnar
áætlaður 10.2 milljónir.
Helztu vctndamálin gagnvart
verzlunum eru að fá vörur
verðmerktar og rétt vigtaðar.
STARFSLIÐ EKKI SÉR-
MENNTAÐ
Skrifstofan hefur ekki talið
sér fært að gera sérstakar kröf-
ur, umfram mjög almennar
kröfur, um menntun og starfs-
hæfni starfsmanna sinna. Laun-
in eiga sinn þátt í því. Eftir-
litsmenn eru í 13. launaflokki,
verðlagsmenn í 15. launaflokki
og verðlagsstjóri er sjálfur í
launaflokki B-I. Þó hafa ein-
staka starfsmenn verið hjá
embættinu meira en 30 ár.
KAUPUM
FISK
til frystingar og söltunar.
HRAÐFRYSTIHÚSIÐ HF.
Hnífsdal.
Símar 94-3621, 94-3610.
IJTGERÐ
HRAÐFRYSTIHUS
SALTFISKVERKUN
SKREIÐARVERKUN
ARNARVIK HF.
Grindavík. Símar 92-8095, 92-8088.
Skrifstol'a í Reykjavík að
Skúlagötu 63. Sími 13850.
FV 9 1971
33