Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.09.1971, Blaðsíða 64
Umurinn er indæll, og bragðið eftir því O.JOHMSON & KAABERHF. 0% KAUPUM síld og allar tegundir fisks til frystingar og bræðslu. SELJUM beitusíld, fiskimjöl, karfa- og síldarmjöl, karfa- og síldarlýsi. HRAÐFRYSTIHÚS ÖLAFSFJARÐAlí HF., — frystihús, síldar- og fiskimjölsverksmiðja — ÓLAFSFIRÐI. Símar: skrifst. 62268, verkstj. 62234. fisk frá okkur. Annars vil ég geta þess, að við höfum orðið á að skipa vel þjálfuðu og dug- legu starfsliði. Sumir hafa unn- ið hér frá byrjun og láta sér annt um hag fyrirtækisins. í því felst sú bezta viðurkenning, sem ég hef fengið um dagana, og hún yljar mér sannarlega.“ „Fyrir nokkrum árum var mik- ið talað um vinnuhagræðingu í frystihúsunum, meðal annars um liið svonefnda bónuskerfi. Reynduð þið hað kerfi til að auka afköstin í vinnuaflsskort- inum?“ Ekki er laust við að dálítillar gremju gæti í róm Sveinbjörns, þegar hann svarar þessari spurningu. ,,Án starfsfólksins gætum við ekkert. Við viljum ekki eyðileggja góða starfs- krafta, með því að gleypa hrátt, innflutt kerfi, án þess að gerð sé ítarleg athugun á því. hvort það hentar okkur. Að íhug- uðu máli ákváðum við að hafna slíkum vinnuaðferðum. Bónuskerfið, jók afköstin í bili, en fljótlega dró úr starfsþreki manna. Það spillti vinnugleðinni meðal starfsfólksins, þegar einn gat auðveldlega aukið tekjur sínar, þre- til fjórfalt, meðan annar rétt náði tímakaupi, þótt hann leggði sig allan fram. Verst var þó, að allt þetta kapp orsakaði hroðvirkni og því minni vöru- vöndun, og að henni vildum við ekki stuðla, með nokkru kerfi.“ „Hve mikil er ársframleiðslan og hvaða fisktegundir leggið bið mesta áherzlu á og hvers konar umbúðir?“ „Síðastliðið ár var framleiðsl- an tæp átta hundruð tonn. Þar af var humar um 120 tonn. Þótt hann sé bæði seinunninn og hættulegur í framleiðslu, freist- ar hann manns, vegna mikillar verðmætasköpunar. — Annars skipar þorskurinn öndvegis- sess, hvað magn snertir. Af gildum ástæðum höfum við lagt mesta áherzlu á nevtendaumbúðir fyrir Banda- ríkjamarkað. Á þeim fiski virð- ast ekki verða eins miklar verð- sveiflur og blokkunum. Af þeim sökum kom verðfallið 1967-68 mjög lítið við þetta fyrirtæki, eins og við töldum okkur reynd- ar sjá fyrir. Þá höfum við verið nokkuð stórtækir í frystingu á gotu, en 62 FV 9 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.